Handrit.org
 

Håndskrift detailjer

AM 111 8vo

Vis billeder

Um Guðmund Arason biskup; Island, 1600-1699

Navn
Gunnlaugur Ormsson 
Stilling
Landman 
Roller
Skriver; Digter 
Flere detaljer
Navn
Guðmundur Arason 
Fødselsdato
1160 
Dødsdato
1237 
Stilling
Biskop 
Roller
Ukendt 
Flere detaljer
Navn
Arne Magnusson 
Fødselsdato
13. november 1663 
Dødsdato
7. januar 1730 
Stilling
Professor, Arkivsekretær 
Roller
Lærd; Forfatter; Skriver; Digter 
Flere detaljer
Navn
Árni Sigurðsson 
Fødselsdato
1665 
Dødsdato
1736 
Stilling
Lovrettemand 
Roller
Ejer 
Flere detaljer
Stednavn
Grund 
Sogn
Skorradalshreppur 
Amt
Borgarfjarðarsýsla 
Region
Sunnlendingafjórðungur 
Land
Island 
Flere detaljer
Navn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fødselsdato
14. januar 1954 
Stilling
 
Roller
Katalogisator 
Flere detaljer
Navn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fødselsdato
19. august 1844 
Dødsdato
4. juli 1919 
Stilling
Forskningsbibliotekar 
Roller
Lærd 
Flere detaljer
Navn
Giovanni Verri 
Fødselsdato
20. december 1979 
Stilling
Student 
Roller
student 
Flere detaljer
Navn
Már Jónsson 
Fødselsdato
19. januar 1959 
Stilling
 
Roller
Lærd 
Flere detaljer
Navn
Dall, Birgitte 
Fødselsdato
1912 
Dødsdato
1989 
Stilling
Bogkonservator 
Roller
Binder 
Flere detaljer
Tekstens sprog
Islandsk

Indhold

(1r-6r)
Um Guðmund Arason biskup
Rubrik

„Um Guðmund biskup“

Begynder

Þá liðið var frá hingaðburð …

Kolofon

Gunnlaugur Ormsson með eigin hendi.“

Bemærkning

Nokkrar greinar um Guðmund biskup Arason góða.

Aftast eru þrjár vísur.

Vantar inn í textann vegna þess að blöð hafa glatast.

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale
Pappír.
Antal blade
i + 6 + i blöð (153 mm x 100 mm). Blað 6v er autt.
Foliering

Handritið hefur verið blaðmerkt síðar með bláu bleki 1-6.

Lægfordeling

Eitt kver, 3 tvinn.

Tilstand

  • Blöð vantar í handritið milli bl. 3 og 4 (líklega 2 blöð).
  • Dökkir blettir á bl. 6r.

Layout

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 125-130 mm x 85-90 mm.
  • Línufjöldi 20-22.

Skrift

Með hendi Gunnlaugs Ormssonar (sbr. bl. 3r neðanmáls), blendingsskrift.

Tilføjet materiale

Árni Magnússon bætti titlinum við á seðil sem festur var við kápu (eldra band).

Indbinding

Band frá því í júlí 1975 (163 mm x 125 mm x 11 mm). Pappaspjöld klædd fínofnum líndúki. Grófari dúkur á kili og hornum. Saumað á móttök. Saurblöð tilheyra bandi. Handritið liggur í öskju ásamt eldra bandi.

Eldra band, pappírskápa með marmaramynstri frá s.hl. 18. aldar. Blár safnmarksmiði á kili.

Vedlagt materiale

  • Fastur seðill (144 mm x 97 mm) fremst með hendi Árna Magnússonar með upplýsingum um feril: „komid til min 1707. fra Arna Sigurdsyne ä Grund i Skoradal.“.
  • Laus seðill frá Kaupmannahöfn með upplýsingum um forvörslu.

Historie og herkomst

Proveniens

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til 17. aldar í Katalog II, bls. 398.

Herkomst

Árni Magnússon fékk frá Árna Sigurðssyni á Grund í Skorradal árið 1707 (sjá seðil).

Erhvervelse

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 30. mars 1976.

[Additional]

[Record History]

ÞS skráði 12. september 2008 og 8. desember 2008.

ÞS færði inn grunnupplýsingar 1. febrúar 2002.

Kålund gekk frá handritinu til skráningar 30. janúar 1890 (sjá Katalog II 1892:398 (nr. 2316).

GV sló inn texta af seðlum Árna Magnússonar undir umsjón ÞS og með hliðsjón af gögnum frá MJ.

[Custodial History]

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í júlí 1975. Eldra band fylgdi með.

[Surrogates]

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Bibliografi

ForfatterTitelRedaktørOmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
« »