Skráningarfærsla handrits

AM 61 b 8vo

Um fornyrði, landafræði o.fl.

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-5v)
Um fornyrði lögbókar
Upphaf

weigis swlurnar ofann

Athugasemd

Vantar framan af.

Ágrip af eða uppskrift eftir ritgerð á bl. 1r-27v í AM 61 a 8vo. Vitnað í Hákonarbók.

2 (6r)
Um Nóa örk
Titill í handriti

Vmm Noa Avrk

Efnisorð
3 (6r-8r)
Um löndin
Titill í handriti

Vmm Laundinn

Upphaf

Suo er kallad ad Jø sie þrijdeilld

Niðurlag

j millum lumardra landz og | fracklandz

Athugasemd

Bl. 8v autt.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
8 blöð ().
Tölusetning blaða

Bl. 1r-5v blaðmerkt I-V á neðri spássíu.

Umbrot

Skrifarar og skrift

Tvær hendur.

I. bl. 1r-4v.

II. bl. 5r-8r.

Skreytingar

Pennateikningar á neðri spássíum bl. 5r-8r, sem sýna m.a. tvo klerka og mannshöfuð með ýmiskonar höfuðföt.

Band

Band frá 1968.

Fylgigögn

Engir seðlar með hendi Árna Magnússonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til 17. aldar í  Katalog I , bls. 366.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 5. maí 1978.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 366 (nr. 2260). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 8. nóvember 1889. DKÞ skráði 2. júlí 2003..

Viðgerðarsaga

Viðgert í Kaupmannahöfn 1964?

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í júlí 1968.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen 9. apríl 1973.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, gerðar eftir filmu sem tekin var fyrir viðgerð á handritinu 1964. Fylgdu handritinu, samkvæmt spjaldaskrá, í nóvember 1975.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn