Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 50 8vo

Grágás ; Ísland, 1490-1510

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-29v)
Grágás
Titill í handriti

Kristinréttr hinn forni

Athugasemd

Einungis Kristinna laga þáttur.

2 (30r-50v)
Kristinréttur Árna biskups
Athugasemd

Vantar aftan af.

Á undan Kristinrétti Árna biskups fer brot úr Kristindómsbálki Járnsíðu og hefst svo: (h)eılaga tru .

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
50 blöð ().
Umbrot

Ástand

  • Neðri spássía nokkurra blaða skorin af.
  • Titillinn er nokkuð máður.
  • Eyða á eftir bl. 29 og 42.

Skreytingar

Rauðir og bláir upphafsstafir.

Rauðar fyrirsagnir.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Árni Magnússon skrifar á bl. 50v: Deſunt permulta.

Band

Fylgigögn

Fastur seðill (136 mm x 89 mm) með hendi Árna Magnússonar: Kristinréttur gamli, Kristinréttur nýi. Fyrir neðan stendur með óþekktri hendi: Cum ad plagulam chartacea, insertam post folium, membranaceum pervenitur, viginti folia pervolvas, qvæ incuria beblio pega, inter posita sunt. NB Kristinréttur gamli hic totus est, sed Kristinréttur nýi sine capite A calce viginti illis interpositis in J: Ecc: antiqvp foliis scriptus.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett um 1500 (sjá  ONPRegistre , bls. 465 og Katalog II , bls. 358).

Ferill

Gunnlaugur Grímsson? er nefndur eigandi á bl. 49v.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 4. desember 1975.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 358 (nr. 2248). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 25. október 1889. ÞS skráði 14. janúar 2002.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn