Skráningarfærsla handrits

AM 43 8vo

Jónsbók

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (2r-95r)
Jónsbók
Skrifaraklausa

Fınıtus et nec non completus eſt lıber ıſte per me ıohannem ſuemonıs de ın (!) ıſlanndıa .. anno domını Mo. do. ſeptímo.

Athugasemd

Óheil.

Bl. 1r autt.

Efnisorð
2 (95v)
Reglugerðir
Niðurlag

yrı proaſtı e

Athugasemd

Vantar aftan af.

Péturs statúta 1391.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
95 blöð (140 mm x 110 mm).
Umbrot

Ástand

  • Vantar aftan af.
  • Eyður á eftir bl. 3, 36, 39, 77, 95.
  • Bl. 15 og 95 sködduð.

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Skreytingar

Mynd af Maríu mey með Jesúbarnið og af heilagri þrenningu umkringdri guðspjallamönnunum fjórum.

Stór upphafsstafur á bl. 2v með mynd af Ólafi konungi.

Einstaka upphafsstafur skreyttur með fígúrum.

Spássíuskreytingar víða.

Leifar af rauðum upphafsstöfum hér og hvar, en oftast vantar þá.

Leifar af rauðum fyrirsögnum hér og hvar, en oftast vantar þær.

Band

Band frá september 1976.

Fylgigögn

Uppruni og ferill

Uppruni

Jón Sveinsson skrifaði árið 1507 eftir því sem fram kemur í lok Jónsbókartextans á bl. 95r.

Ferill

Árni Magnússon fékk hjá sr. Eiríki Sölvasyni á Þingmúla í Skriðdal 1723.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 29. apríl 1977.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 354 (nr. 2241). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 16. október 1889. ÞS skráði 9. janúar 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið hjá Birgitte Dall í september 1976. Eldra band og lýsing Jóns Sigurðssonar í öskju með handritinu.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Magerøy, Ellen Marie
Titill: , Islandsk hornskurd. Drikkehorn fra før "brennevinstiden"
Umfang: Supplementum 7
Höfundur: Guðvarður Már Gunnlaugsson
Titill: Sýnisbók íslenskrar skriftar
Höfundur: Halldór Hermannsson
Titill: , Icelandic illuminated manuscripts of the middle ages
Umfang: 7
Höfundur: Halldór Hermannsson
Titill: Illuminated manuscripts of the Jónsbók, Islandica
Umfang: 28
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Kapitan, Katarzyna Anna
Titill: Opuscula XVI, Dating of AM 162 B a fol, a fragment of Brennu-Njáls saga
Umfang: s. 217-243
Lýsigögn
×

Lýsigögn