Skráningarfærsla handrits

AM 41 8vo

Jónsbók ; Ísland, 1450-1460

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-90v)
Jónsbók
Upphaf

[nv] þott eın þra ſe tıl

Niðurlag

med ſannın dum  þa. þa ſk(ulu)

Athugasemd

Vantar framan og aftan af. Hefst í Erfðatali, 2. kafla.

Lýkur í Þjófabálki, 22. kafla.

Efnisorð
2 (91r-94r)
Réttarbætur
Upphaf

[ver]kum ok vítu þess vıtne

Athugasemd

Réttarbætur Hákonar Magnússonar 1314 og 1305.

Vantar framan af.

Efnisorð
3 (94v-124v)
Kristinréttur Árna biskups
Niðurlag

A þm tímvm er ok

Athugasemd

Endar í kafla 32.

Bl. 125 upprunalega autt.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
125 blöð, að meðtöldu 85bis, hlaupið yfir 5. (). Blað 125 er strimill.
Umbrot

Eyður fyrir upphafsstafi og fyrirsagnir.

Ástand

  • Blöð vantar í handritið.
  • Handritið er skaddað á jöðrum, einkum bl. 38 og 47.
  • Eyður á eftir bl. 11, 19, 38, 43, 59, 60, 61, 90, 119, 120.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Efnisyfirlit með hendi Árna Magnússonar á seðli.

Band

Band frá júní 1977.

Fylgigögn

Fastur seðill (98 mm x 78 mm) með hendi Árna Magnússonar: Jónsbók vantar víða í. Réttarbætur nokkrar. Kristinréttur, vantar í.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað c1450-1460 (sjá  ONPRegistre , bls. 465), en tímasett til loka 15. aldar í  Katalog II , bls. 352.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 21. maí 1981.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 352-353 (nr. 2238). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 23. desember 1909. ÞS skráði 8. janúar 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið á verkstæði Birgitte Dall í Kaupmannahöfn í júní 1977. Eldra band fylgir með handritinu í öskju.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn