Skráningarfærsla handrits

AM 1042 4to

Túlkun Gamla testamentisins ; Ísland, 1690-1710

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-52v)
Túlkun Gamla testamentisins
Höfundur

Páll Björnsson í Selárdal

Titill í handriti

Tractatus aliqvot argumenti theologici

Athugasemd

Túlkun hebreska texta Gamla testamentisins.

Efnisorð
2 (53r-59v)
Rímfræði
Höfundur

Páll Björnsson í Selárdal

Titill í handriti

Huornin hafa þeyr gomlu vppleytad og fundid ſannar|liga Soolar aarſins leyngd?

Athugasemd

Fremst er tileinkun til prestsins í Skálholti, Ólafs Jónssonar, dagsett 2. mars 1702 og undirskrifað Paulus Biornonius.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
59 blöð ().
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Eiginhandarrit Páls Björnssonar í Selárdal og tímasett um 1700 í  Katalog II , bls. 303, en tileinkun er dagsett 2. mars 1702

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 9. nóvember 1988.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 303 (nr. 2174). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 3. janúar 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn í mars 1988.

Eldra band (frá tíma Kålunds) fylgir og skinnkápa sem þá hefur verið tekin af handritinu, ásamt bréfaslitrum úr því bandi.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn