Handrit.org
 

Håndskrift detailjer

AM 960 XXII 4to

Der er ingen billeder tilgængelige for dette håndskrift.

Registur yfir kvæðabók með hendi Jóns Egilssonar; Island, 1840-1860

Navn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fødselsdato
14. januar 1954 
Stilling
 
Roller
Katalogisator 
Flere detaljer
Navn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fødselsdato
19. august 1844 
Dødsdato
4. juli 1919 
Stilling
Forskningsbibliotekar 
Roller
Lærd 
Flere detaljer
Tekstens sprog
Islandsk

Indhold

(1r-2r)
Registur yfir kvæðabók með hendi Jóns Egilssonar
Bemærkning

Efnisyfirlitið telur 75 kvæði.

Á bl. 2v eru athugasemdir undirritaðar af Þ.J. og aðrar með annarri hendi.

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale
Pappír.
Antal blade
2 blöð (230 mm x 175 mm).
Skrift

Óþekktur skrifari, snarhönd.

Indbinding

Bundið í hefti í júlí 1984, pappaspjöld, kjölur klæddur fínofnum líndúki. Handritið liggur í öskju með AM 960 I-XXIII 4to.

Historie og herkomst

Proveniens

Handritið var skrifað á Íslandi um miðja 19. öld.

Herkomst

Handritin AM 960 I-XXIII 4to komu í Árnasafn í Kaupmannahöfn frá Det kongelige nordiske Oldskriftselskab (Hinu konunglega norræna fornfræðafélagi) 1883.

Erhvervelse

Stofnun Árna Magnússonar tók við handritinu 5. júní 1987.

[Additional]

[Record History]

ÞS skráði 31. mars 2020.

Kålund gekk frá handritinu til skráningar 1892 (sjá Katalog II 1892:278 (nr. 2092).

[Custodial History]
Viðgert í júlí 1984. Gamlar umbúðir fylgja.
[Surrogates]

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen.

Bibliografi

ForfatterTitelRedaktørOmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Yelena Sesselja Helgadóttir„Dæmigerð þulusending í Árnasafni“, Handritasyrpa : rit til heiðurs Sigurgeiri Steingrímssyni sjötugum 2. október 2013, 2014; 88: p. 160-181
Yelena Sesselja Helgadóttir„Alþýðleg fornfræði og Jón Sigurðsson forseti“, Góssið hans Árna2014; p. 81-95
« »