Skráningarfærsla handrits

AM 913 1-14 4to

Samtíningur ; Ísland, 1690-1800

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
120 blöð.
Band

Fylgigögn

Engir seðlar með hendi Árna Magnússonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett í heild til c1700 (nema þar sem annað er tekið fram) í  Katalog (II) 1894:258 .

Ferill

Virðist að miklu leyti komið frá Jóni Ólafssyni úr Grunnavík.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 27. janúar 1989. Hlutar 15-16, auk fylgiefnis, fylgdu þá með en hefur nú verið skilað aftur til Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog (II) 1894:258-260 (nr. 2045) . Kålund gekk frá handritinu til skráningar október 188?. DKÞ skráði handritið 2. febrúar 2004.

Viðgerðarsaga

Viðgert í nóvember 1988.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Negatíf filma frá 1989 á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, ljósmyndari Jóhanna Ólafsdóttir (askja 337).
  • Negatíf filma frá 1989 á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, ljósmyndari Jóhanna Ólafsdóttir (askja 341).

Hluti I ~ AM 913 1 4to

Tungumál textans
danska (aðal); íslenska
1 (1r-10v (1-10))
Lífssaga biskupsins magr. Brynjúlfs Sveinssonar, samantekin af hans bróðursyni sra Torfa Jónssyni að Gaulverjabæ
Höfundur

Torfi Jónsson

Titill í handriti

Lijfs saga Biskupsins magr Brinjulfs | Sveinssonar. samanntekin af hans brodur syni | sra Torfa Jonssyni ad Gaulveriabæ

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
10 blöð (210 mm x 170 mm).
Umbrot

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1700 í  Katalog (II) 1894:258 .

Hluti II ~ AM 913 2 4to

Tungumál textans
danska (aðal); íslenska
1 (1r-10v (11-20))
Inntak vísnanna úr Grettis sögu
Höfundur

Jón Ólafsson úr Grunnavík

Titill í handriti

Inntak vysnana or Grettis sogo

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
10 blöð (210 mm x 170 mm).
Umbrot

Uppruni og ferill

Uppruni

Efnið er samið 1735 og handritið því ekki skrifað fyrir það.

Hluti III ~ AM 913 3 4to

Tungumál textans
danska (aðal); íslenska
1 (1r-4r (23-26))
Hávamál
Titill í handriti

Häva mäl

Athugasemd

73 erindi.

Á bl. 4v er stök vísa.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
4 blöð (210 mm x 170 mm).
Umbrot

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað eftir 1765 ( Katalog (II) 1894:259 ).

Hluti IV ~ AM 913 4 4to

Tungumál textans
danska (aðal); íslenska
1 (1r-16v (27-42))
Edda
Höfundur

Snorri Sturluson

Athugasemd

Hluti ritsins, önnur málfræðiritgerðin ásamt Háttatali.

Eftirrit Uppsala-Eddu.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
16 blöð (210 mm x 170 mm).
Umbrot

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1700 í  Katalog (II) 1894:258 .

Hluti V ~ AM 913 5 4to

Tungumál textans
danska (aðal); íslenska
1 (1r-14r (43-56))
Historica de rebus Islandicis relatio
Höfundur

Brynjólfur Sveinsson

Titill í handriti

HISTORICA DE REBUS ISLANDICIS RELATIO Ad … DN. OTTONEM KRAGIUM

Notaskrá

Bibliotheca Arnamagnæana (III) 1943:21-37

Athugasemd

Samið 1647.

Bl. 14v og 15 auð.

Tungumál textans
Latin
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
15 blöð (200 mm x 160 mm).
Umbrot

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1700 í  Katalog (II) 1894:258 .

Hluti VI ~ AM 913 6 4to

Tungumál textans
danska (aðal); íslenska
1 (1r-7v (58-64))
De antiqvitatibus Dano-Britannicis
Titill í handriti

DE ANTIQVITATIBUS | DANO-BRITANNICIS

Tungumál textans
Latin

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
7 blöð (210 mm x 170 mm).
Umbrot

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1700 í  Katalog (II) 1894:258 .

Hluti VII ~ AM 913 7 4to

Tungumál textans
danska (aðal); íslenska
1 (1r-3v (65-67))
Excerpta ex archivo Vaticano communicata à d. professore Malleto Genevensi
Titill í handriti

Excerpta ex archivo Vaticano | communicata | à d. professore Malleto Genevensi

Tungumál textans
Latin

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
3 blöð (210 mm x 170 mm).
Umbrot

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1700 í  Katalog (II) 1894:258 .

Hluti VIII ~ AM 913 8 4to

Tungumál textans
danska (aðal); íslenska
1 (1r-3v (69-71))
Um Skíðarímu
Höfundur

Erlendur Ólafsson

Athugasemd

Samið 1736 ad Io. Grammium.

Tungumál textans
Latin

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
3 blöð (210 mm x 170 mm).
Umbrot

Uppruni og ferill

Uppruni

Efnið er samið 1736 og handritið því ekki skrifað fyrir það.

Hluti IX ~ AM 913 9 4to

Tungumál textans
danska (aðal); íslenska
1 (1r-4r (73-76))
M. Theodori Thorlacii, episc. Scalholtensis in Islandia, responsio ad qvæsita regiæ societatis Anglicanæ, quæ tamen ad illam non pervenit
Höfundur

Þorlákur Skúlason

Titill í handriti

M. Theodori Thorlacii, episc. Scalholten|sis in Islandia, responsio ad qvæsita | regiæ societatis Anglicanæ, quæ tamen ad illam non pervenit

Athugasemd

Ex collectaneis Mss. Pet. Septimii in Bibl. Rostgardiana 1741 (á spássíu bl. 1r).

Bl. 4v autt.

Tungumál textans
Latin
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
4 blöð (210 mm x 170 mm).
Umbrot

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1700 í  Katalog (II) 1894:258 .

Hluti X ~ AM 913 10 4to

Tungumál textans
danska (aðal); íslenska
1 (1r-2r)
Ritatal tekið saman af Otto Sperling með athugasemdum Árna Magnússonar
Athugasemd

Ex autographo, þ.e. uppskrift eftir AM 1050 XIII 4to ( Jón Samsonarson 1967:224 ).

Skrifað í tvo dálka. Listi yfir íslensk og norræn rit í fremra dálki, með fyrirsögnina: Ott. Sperlingii quæsita. Athugasemdir Árna í aftari dálki, með fyrirsögnina: Arnæ Magnæi repsonsa.

Bl. 2v autt.

Tungumál textans
Latin

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
2 blöð (210 mm x 170 mm).
Umbrot

Tvídálka.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1700 í  Katalog (II) 1894:258 .

Hluti XI ~ AM 913 11 4to

Tungumál textans
danska (aðal); íslenska
1 (1r-16v (79-94))
Skrá yfir munkareglur og klaustur í Danmörku og Noregi

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
16 blöð (210 mm x 170 mm).
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Jón Ólafsson úr Grunnavík.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af Jóni Ólafssyni úr Grunnavík, en virkt skriftartímabil hans var c1725-1779.

Hluti XII ~ AM 913 12 4to

Tungumál textans
danska (aðal); íslenska
1 (1r-5v (95-99))
Genealogia Joannis et Erlandi Olaviorum
Titill í handriti

Genealogia | Joannis et Erlandi Olaviorum

Tungumál textans
Danish
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
6 blöð (3 fólíóblöð brotin saman í tvinn) ( mm x mm).
Kveraskipan

1 kver, 3 tvinn.

Umbrot

Uppruni og ferill

Uppruni

Ekki skrifað fyrir daga Jóns (1705-1779) og Erlends (1706-1772) Ólafssona.

Hluti XIII ~ AM 913 13 4to

Tungumál textans
danska (aðal); íslenska
1 (1r-13r (101-113))
Setningar á latínu þýddar á íslensku í málsháttaformi
Athugasemd

Raðað í stafrófsröð (A-N og P).

Bl. 13v og 14 auð.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
14 blöð (210 mm x 170 mm).
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Jón Ólafsson úr Grunnavík.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af Jóni Ólafssyni úr Grunnavík, en virkt skriftartímabil hans var c1725-1779.

Hluti XIV ~ AM 913 14 4to

Tungumál textans
danska (aðal); íslenska
1 (1r-6v (115-120))
Genealogia episcoporum Islandiæ
Athugasemd

Uppskrift eftir eiginhandarriti Árna Magnússonar í AM 408 4to.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
6 blöð (210 mm x 170 mm).
Umbrot

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað eftir eiginhandarriti Árna Magnússonar í AM 408 4to. Tímasett til c1700 í  Katalog (II) 1894:258 .

Notaskrá

Lýsigögn