Håndskrift detailjer
AM 757 b 4to
Der er ingen billeder tilgængelige for dette håndskrift.
Þriðja málfræðiritgerðin; Island, 1400-1500
Indhold
Þriðja málfræðiritgerðin Málskrúðsfræði Ólafs hvítaskálds Þórðarsonar
Fysisk Beskrivelse / Kodikologi
- Einungis brot úr handriti, tvö ósamstæð blöð.
- Blöðin voru áður notuð utan um rímkver með hendi Jóns Finnssonar og segir Árni Magnússon að innsetningin á kverinu hafi verið gömul.
Á meðfylgjandi kápu greinir Árni Magnússon frá því hvaðan hann fékk handritið og að blöðin séu: „ur Eddu, þeim partenum ſem ſumer kalla Hliodz grein“.
Tvinn með hendi Árna Magnússonar sem inniheldur brotið: „þesse .2. blód voru utanum þad litla Rimqver, er eg feck af Mag. Jone Arnasyni 1724. enn hann hafdi feinged af Gudrunu Ógmundardottur i Flatey. Kvered er med hendi Jons Finnzsonar. og innfestningen a kverenu var gómul blóden eru ur Eddu, þeim partunum, sem sumir kalla Hliodzgedia. “
Historie og herkomst
Handritið er tímasett til 15. aldar (sjá Katalog II, bls. 180, og ONPRegistre, bls. 464).
Árni Magnússon fékk frá magister Jóni Árnasyni 1724 en hann hafði fengið frá Guðrúnu Ögmundardóttur í Flatey.
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 1. nóvember 1993.
[Additional]
Tekið eftir Katalog II, bls. 180 (nr. 1874). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 19. október 2001.
Viðgert og endurbundið í gamalt band í Kaupmannahöfn í apríl og maí 1993
Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
Bibliografi
Forfatter | Titel | Redaktør | Omfang |
---|---|---|---|
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling | ed. Kristian Kålund | ||
Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre | ed. Den arnamagnæanske kommision | ||
Islands grammatiske litteratur i middelalderen, | ed. Björn M. Ólsen, ed. Finnur Jónsson, ed. Verner Dahlerup | ||
Anne Mette Hansen | „Om AM 687 D 4to : en dokumentationsrapport“, | p. 219-233 | |
Ólafur Halldórsson | Grænland í miðaldaritum | ||
Sigurður Nordal | Codex Wormianus (The Younger Edda). MS. No. 242 fol. in The Arnemagnean Collection in the University Library of Copenhagen, | 1931; II |