Skráningarfærsla handrits

AM 757 b 4to

Þriðja málfræðiritgerðin ; Ísland, 1400-1500

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-2v)
Þriðja málfræðiritgerðin
Höfundur

Ólafur Þórðarson

Niðurlag

kalladi pſcı(anus)

Athugasemd

Tvö brot.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
2 blöð.
Umbrot

Ástand

  • Einungis brot úr handriti, tvö ósamstæð blöð.
  • Blöðin voru áður notuð utan um rímkver með hendi Jóns Finnssonar og segir Árni Magnússon að innsetningin á kverinu hafi verið gömul.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á meðfylgjandi kápu greinir Árni Magnússon frá því hvaðan hann fékk handritið og að blöðin séu: ur Eddu, þeim partenum ſem ſumer kalla Hliodz grein.

Band

Fylgigögn

Tvinn með hendi Árna Magnússonar sem inniheldur brotið: Þessi 2 blöð voru utan um það litla rímkver, er ég fékk af mag[ister] Jóni Árnasyni 1724, en hann hafði fengið af Guðrúnu Ögmundardóttur í Flatey. Kverið er með hendi Jóns Finnssonar og innfestningen á kverinu voru gömul blöð úr Eddu, þeim partinum, sem sumir kalla Hliodzgedia[??].

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til 15. aldar (sjá  Katalog II , bls. 180, og ONPRegistre , bls. 464).

Ferill

Árni Magnússon fékk frá magister Jóni Árnasyni 1724 en hann hafði fengið frá Guðrúnu Ögmundardóttur í Flatey.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 1. nóvember 1993.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 180 (nr. 1874). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 19. október 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og endurbundið í gamalt band í Kaupmannahöfn í apríl og maí 1993

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Hansen, Anne Mette
Titill: Om AM 687 D 4to : en dokumentationsrapport,
Umfang: s. 219-233
Höfundur: Kjeldsen, Alex Speed
Titill: , Filologiske studier i kongesagahåndskriftet Morkinskinna
Umfang: Supplementum 8
Titill: , Islands grammatiske litteratur i middelalderen
Ritstjóri / Útgefandi: Björn M. Ólsen, Dahlerup, Verner, Finnur Jónsson
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre
Ritstjóri / Útgefandi: Den arnamagnæanske kommision
Höfundur: Ólafur Halldórsson
Titill: Grænland í miðaldaritum
Lýsigögn
×

Lýsigögn