Handrit.org
 

Håndskrift detailjer

AM 687 d 4to

Vis billeder

Maríubænir, rúnir, villuletursstafróf og særingarþulur; Island, 1490-1510

Navn
Arne Magnusson 
Fødselsdato
13. november 1663 
Dødsdato
7. januar 1730 
Stilling
Professor, Arkivsekretær 
Roller
Lærd; Forfatter; Skriver; Digter 
Flere detaljer
Navn
Guðrún Ögmundsdóttir 
Fødselsdato
1661 
Stilling
 
Roller
Ejer 
Flere detaljer
Navn
Valgerður Hilmarsdóttir 
Fødselsdato
15. maj 1956 
Stilling
 
Roller
Katalogisator 
Flere detaljer
Navn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fødselsdato
2. juni 1976 
Stilling
 
Roller
Katalogisator 
Flere detaljer
Navn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fødselsdato
19. august 1844 
Dødsdato
4. juli 1919 
Stilling
Forskningsbibliotekar 
Roller
Lærd 
Flere detaljer
Navn
Giovanni Verri 
Fødselsdato
20. december 1979 
Stilling
Student 
Roller
student 
Flere detaljer
Navn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fødselsdato
14. januar 1954 
Stilling
 
Roller
Katalogisator 
Flere detaljer
Navn
Már Jónsson 
Fødselsdato
19. januar 1959 
Stilling
 
Roller
Lærd 
Flere detaljer
Tekstens sprog
Islandsk (primært); Latin

Indhold

1(1r)
Maríubænir
Nøgleord
2(1v)
Rúnaþulur
3(1v)
Villuletursstafróf
Nøgleord
4(2r)
Nöfn rúnastafanna
Nøgleord
5(2v)
SæringarþulurBænir
Bemærkning

Blöð handritsins eru notkunarnúin og letur smátt og þétt. Þau eru af þeim sökum illlæsileg.

Nøgleord

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale
Skinn.
Antal blade
i + 2 + i blöð (140-145 mm x 101 mm).
Lægfordeling

Eitt kver.

  • blöð 1-2; 1 tvinn.

Tilstand

  • Blöð eru máð og slitin og texti illlæsilegur.

Layout

  • Eindálka
  • Leturflötur er ca 65-130 mm x 90-95 mm.
  • Línufjöldi er á bilinu 21-43.

Skrift

  • Ein hönd. Blendingsskrift.

Indbinding

Band (170 mm x 110 mm x 5 mm).

  • Spjöld eru að utan klædd hvítum handunnum pappír. Að innan eru þau klædd áprentuðum pappír. Blár safnmarksmiði er á kili. Á fremra kápuspjald er ritað safnmark og titill: „687. D. Galdrastafir“.
  • Laus hlífðarkápa úr handgerðum pappír er utan um bandið en það er sömuleiðis vafið inn í pólýester fyltdúk. Bandinu er síðan komið fyrir í pappaumslagi.
  • Seðill (umslag) Árna Magnússonar gegnir hlutverki saurblaða.

Vedlagt materiale

  • Umslag (164 mm x 102 mmmeð upplýsingum um aðföng með hendi Árna Magnússonar „Þetta fengið 1704 frá Guðrúnu Ögmundardóttur í Flatey. 687.“. Umslag Árna gegnir hlutverki saurblaða í bandinu (sjá „Band“).

Historie og herkomst

Proveniens

Handritið er skrifað á Íslandi og tímasett til ca 1500 (sbr. ONPRegistre, bls. 462, og Katalog II, bls. 103).

Herkomst

Árni Magnússon fékk blöðin frá Guðrúnu Ögmundsdóttur í Flatey árið 1704 (sbr. seðil).

Erhvervelse

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 11. júní 1980.

[Additional]

[Record History]

VH skráði handritið 1. september 2009,

 DKÞ grunnskráði17. september 2003

Kålund gekk frá handritinu til skráningar 4. september 1888.Katalog II>, bls. 103 (nr. 1717).

GV sló inn texta af seðlum Árna Magnússonar undir umsjón ÞS og með hliðsjón af gögnum frá MJ.

[Custodial History]

Handritið var í láni á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn frá 10. september 1994. Því var skilað 6. desember 2007.

[Surrogates]

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Bibliografi

ForfatterTitelRedaktørOmfang
Ordbog over det norrøne prosasprog: Registreed. Den arnamagnæanske kommision
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Anne Mette Hansen„Om AM 687 D 4to : en dokumentationsrapport“, 2010; p. 219-233
Svanhildur Óskarsdóttir„Flateyjarbækur : Af Guðrúnu Ögmundsdóttur og öðrum bókavinum Árna Magnússonar í Flatey“, Handritasyrpa : rit til heiðurs Sigurgeiri Steingrímssyni sjötugum 2. október 2013, 2014; 88: p. 65-83
Sverrir Tómasson„Málstofa. Andmælaræður við doktorsvörn Ólínu Þorvarðardóttur 3.6.2000. I“, Gripla2001; 12: p. 183-194
Þórdís Edda Jóhannesdóttir„Marginalia in AM 510 4to“, Opuscula XVII2019; p. 209-222
« »