Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 643 4to

Nikuláss saga erkibiskups ; Ísland, 1400-1499

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-35v)
Nikuláss saga erkibiskups
Höfundur

Bergur Sokkason

Niðurlag

… flytjast brott af Mírrea til …

Athugasemd

Á eftir blöðum 6 og 16 eru eyður.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
i + 35 blöð + i (245-255 mm x 170-180 mm).
Tölusetning blaða

  • Blaðmerking (á miðri neðri spássíu): 1-35.

Kveraskipan

Fimm kver.

  • Kver I: blöð 1-6; 3 tvinn.
  • Kver II: blöð 7-14; 4 tvinn.
  • Kver III: blöð 15-19; 2 tvinn + 1 stakt blað.
  • Kver IV: blöð 20-27; 4 tvinn.
  • Kver V: blöð 28-35; 4 tvinn.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 180-190 null x 120-125 null.
  • Línufjöldi er ca 31-33.
  • Eyður eru fyrir upphafsstafi og fyrirsagnir (sjá t.d. blöð 14v-15r).

Ástand

  • Blöð 1-4 eru sködduð og blað 1r er mjög illa farið.

Skrifarar og skrift

  • Með einni hendi. Textaskrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Á blaði 6v stendur með ungri hendi: Hér vantar í bókina sem svarar einu (8 blaða) kveri.
  • Á blaði 35v stendur með sömu hendi (sbr. 6v): Vantar aftan af sem svara mundi 5 blöðum.
  • Á ytri spássíu blaðs 32v stendur:sbr. 640 45 a.

Band

Band (265 null x 205 null x 35 null) er frá 1963.

Spjöld eru klædd fínofnum striga. Leður er á hornum og kili.

Fylgigögn

  • Fastur seðill (112 mm x 101 mmmeð hendi Árna Magnússonar. Á honum koma fram titill handrits og safnmark Nikulássaga erkibiskups no. 643

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað á Íslandi og er tímasett til 15. aldar (sjá  ONPRegistre , bls. 458), en um 1400 í  Katalog II , bls. 51.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 9. nóvember 1995.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

VH skráði handritið 19. ágúst 2009; lagfærði í janúar 2011

ÞS skráði 12. september 2001.

Kålund gekk frá handritinu til skráningargekk frá handritinu til skráningar í 13. janúar 1890 (sjá Katalog II> , bls. 51 (nr. 1631).

GV sló inn texta af seðlum Árna Magnússonar undir umsjón ÞS og með hliðsjón af gögnum frá MJ.

Viðgerðarsaga

Viðgert að nýju í Kaupmannahöfn í janúar-apríl 1995. Nákvæm lýsing á viðgerðum og ljósmyndun fylgir.

Viðgert í Kaupmannahöfn í febrúar 1967.

Bundið í Kaupmannahöfn 1963. Gamalt band fylgir ekki.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen í júní 1973.

Notaskrá

Höfundur: Hreinn Benediktsson
Titill: Linguistic studies, historical and comparative
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre
Ritstjóri / Útgefandi: Den arnamagnæanske kommision
Höfundur: Bekker-Nielsen, Hans, Shook, L. K., Widding, Ole
Titill: The Lives of the Saints in Old Norse Prose: A Handlist, Mediaeval Studies
Umfang: s. 294-337
Höfundur: Fahn, Susanne Miriam, Gottskálk Jensson
Titill: The forgotten poem : a latin panegyric for saint Þorlákr in AM 382 4to, Gripla
Umfang: 21
Höfundur: Sverrir Tómasson
Titill: , Íslenskar Nikulás sögur, Helgastaðabók: Nikulás saga: Perg. 4to nr. 16 Konungsbókhlöðu í Stokkhólmi
Ritstjóri / Útgefandi: Selma Jónsdóttir, Stefán Karlsson, Sverrir Tómasson
Umfang: II
Lýsigögn
×

Lýsigögn