Skráningarfærsla handrits

AM 638 4to

Nikulássaga erkibiskups

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-121v)
Nikulássaga erkibiskups
Höfundur

Bergur Sokkason

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
121 blað ().
Umbrot

Band

Fylgigögn

Fastur seðill (161 mm x 104 mm) með hendi Árna Magnússonar: Nikulássaga Mira biskups. Ex codice Academico in folio, Bibliotheca Reseniana.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til upphafs 18. aldar í  Katalog II , bls. 47.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 15. apríl 1994.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 47 (nr. 1625). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 11. september 2001.

Viðgerðarsaga

Yfirfarið fyrir afhendingu í lok maí og byrjun júní 1994.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen 2. maí 1973.

Notaskrá

Höfundur: Guðvarður Már Gunnlaugsson
Titill: Leiðbeiningar Árna Magnússonar, Gripla
Umfang: 12
Höfundur: Hreinn Benediktsson
Titill: Linguistic studies, historical and comparative
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Bekker-Nielsen, Hans, Shook, L. K., Widding, Ole
Titill: The Lives of the Saints in Old Norse Prose: A Handlist, Mediaeval Studies
Umfang: s. 294-337
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: Um handrit að Guðmundar sögu bróður Arngríms,
Umfang: s. 179-189
Höfundur: Fahn, Susanne Miriam, Gottskálk Jensson
Titill: The forgotten poem : a latin panegyric for saint Þorlákr in AM 382 4to, Gripla
Umfang: 21
Höfundur: Sverrir Tómasson
Titill: , Íslenskar Nikulás sögur, Helgastaðabók: Nikulás saga: Perg. 4to nr. 16 Konungsbókhlöðu í Stokkhólmi
Ritstjóri / Útgefandi: Selma Jónsdóttir, Stefán Karlsson, Sverrir Tómasson
Umfang: II
Höfundur: Sverrir Tómasson
Titill: Gripla, Codex Wormianus. Karl G. Johanssons doktordisputas 17.5. 1997
Umfang: 11
Lýsigögn
×

Lýsigögn