Håndskrift detailjer
AM 624 4to
Vis billederSamtíningur; Island, 1490-1510
Indhold
„gvd j minningu“
„qvieta erit et consots carnís et spiritus sanítas“
Íslensk þýðing.
Vantar framan af.
Endar í 4. kafla.
Að telja dægur til smátalna
Lagatala á tveim misserum
Silfurgangur á Íslandi um 1000
„Gagn“
Eyða á bl. 18r, þar sem forritið hefur verið ólæsilegt.
Eyða aftan við bls. 48.
Um vikudagana og táknræna merkingu þeirra
Um kirkjuvígsludag
Um tilhögun kirkjuferða
Átján talsins.
Óheil (4. og 5. ævintýri), eyða aftan við bls. 54.
„Fímm hafa storþyng uerit“
Um kirkjuþing, þ.á.m. kirkjuþingið sem Innocent III kallaði saman í Lateran 1215.
Á spássíu hefur verið skrifað með yngri hendi: „De Crimi|nibus | Capitalibus“.
Bl. 84v upprunalega autt, utan fimm lína neðst.
Hómilíur
Þrjár talsins.
Spurningar lærisveins og andsvör meistara
Duggals leiðsla
Óheil, eyður aftan við bls. 280, 284, 288 og 292.
Íslensk ævintýri
Með formála.
Níu talsins (þar af tvö sem samanstanda af þremur eða fjórum frásögnum).
Eyða aftan við bls. 328.
Ingen titel
Sr. Hjalti Þorsteinsson í Vatnsfirði skrifaði Árna Magnússyni að nokkrir teldu að í bókinni væri hluti af Rímbeglu (sbr. seðil).
Fysisk Beskrivelse / Kodikologi
- Önnur hver síða blaðsíðumerkt.
- Bl. 74-117 blaðmerkt með eldri hendi.
- Handritið er óheilt og vantar víða í það (sjá að ofan).
- Skinnið í tveimur kverum (bl. 1-7 og 147-156) skemmt vegna smágata.
- Bl. 121 óreglulegt í lögun.
- Ytri helmingur rifinn af bl. 143.
- Stök orð skert á bl. 133v og 146v.
Eyður fyrir fyrirsagnir á bl. 4r og 12v.
Litaðir upphafsstafir í hluta handritsins.
Hér og þar leifar af rauðrituðum fyrirsögnum.
Skreytingar dregnar á neðri spássíur bl. 108r-109r (frá 17. öld).
Allvíða viðbætur á spássíum:
- Síðutitlar.
- Spássíugrein frá 16. öld á bls. 213: „Gud veri med þier jon murti“.
- Töluröð frá 16. öld á bls. 214.
- Fjögurra línu vísa með hendi skrifarans á bls. 219: Víst eru hér vonsleg híf.
- Galdrastafur og undirskrift með hendi skrifarans á bls. 230.
- Ítarlegt efnisyfirlit Jóns Sigurðssonar og Þorvalds Bjarnasonar fylgir.
- Efnisyfirlit Árna Magnússonar fylgir einnig á blaði, með upplýsingum um aðföng.
Historie og herkomst
Tímasett til c1500 (sbr. ONPRegistre, bls. 457), en til 15. aldar í Katalog II, bls. 37.
Árni Magnússon fékk handritið sent til Kaupmannahafnar frá sr. Hjalta Þorsteinssyni í Vatnsfirði, fyrir árið 1702 (sbr. seðil og AM 435 a 4to , bl. 122v (bls. 40 í prentaðri útgáfu)).
Afhendingu frestað.
[Additional]
Tekið eftir Katalog II, bls. 37-39 (nr. 1612). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. DKÞ skráði handritið 3. september 2003. Már Jónsson skráði seðla Árna Magnússonar 2000.
Í láni vegna rannsókna á Det Arnamagnæanske Institute í Kaupmannahöfn frá 18. apríl 1997.
- Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
- Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen í apríl 1971.
- Filma af bls. 55 á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, gerð vegna birtingar í Miðaldaævintýrum (askja 252).