Håndskrift detailjer
AM 615 f 4to
Vis billederSpönsku vísur Kveðju mína og kærleiks band; 1600-1700
Indhold
„Sponsku vijsur: S. O. a Sóndum“
„Kvedju mijna og kiærleiks band“
„og haatt loff hljöme. Amen.“
„Rymur af KrökaRef. S:H:P:“
„Hier skal frosta flædar hind“
„falle þaattur liöda. Amen.“
15 rímur.
Rímur af Ólafi konungi Tryggvasyni Ólafs rímur Tryggvasonar Svo er mér glaums í glettuvind
„Rymur aff Olafe kongi Triggvasine | non jncerto Authore. B.(?). Sigurdi blinda“
„Suo er mier glaumz j glettuvind“
„veitist sveit vmm allann alldur. Amen.“
8 rímur.
Fysisk Beskrivelse / Kodikologi
- Gömul blaðmerking fyrir miðri neðri spássíu, 4-49.
- Síðari tíma blýantsmerking á stöku stað, 1-46.
Sex kver, auk tveggja tvinna og fjögurra stakra blaða:
- Tvinn: 2 blöð.
- Kver I: 4 blöð, 2 tvinn.
- Kver II: 6 blöð, 3 tvinn.
- 2 stök bl.
- Kver III: 6 blöð, 3 tvinn.
- 2 stök bl.
- Kver IV: 11 blöð, 5 tvinn og stakt blað.
- Kver V: 8 blöð, 4 tvinn.
- Kver VI: 3 blöð, tvinn og stakt blað.
- Tvinn: 2 blöð.
- Krotað yfir textann í efra horni til hægri á 17r.
- Leturflötur er 155-176 mm x 130-133 mm.
- Línufjöldi er 34-40.
- Efnisyfirlit Jóns Ólafssonar úr Grunnavík yfir AM 615 f-m 4to á neðri spássíu 1r.
- Neðst á 37r er tveggja ljóðlína vísa á latínu og íslensku.
- Höfundarnafni séra Guðmundar Erlendssonar bætt við á 37v.
- Árni Magnússon skrifar síðasta erindi Grobbians rímna neðst á 46v: „Lyktast þannenn diktad drufl og dylgiu þula. Hádgiælur er heite lioda, falldi allir þad til göda.“.
- Vísur númeraðar á ytri spássíu 3v.
- Lesbrigði skrifara á 17r, 35r.
Band frá c1772-1780 (213 mm x 168 mm x 12 mm). Pappaspjöld og kjölur klædd handunnum pappír. Efnisyfirlit framan á kápu. Á spjaldblöðum sést spegilmynd af prentuðu máli.
Historie og herkomst
Tímasett til 17. aldar (sjá Katalog (II) 1984:25).
Handritið var áður hluti af stærri bók, nú AM 615 f-m 4to.
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 30. mars 1983.
[Additional]
- ÞS skráði 16.-17. janúar 2003.
- Kålund gekk frá handritinu til skráningar 9. mars 1888 (Katalog (II) 1894:25 (nr. 1591)).
Viðgert í Kaupmannahöfn 1964.
Matthias Larsen Bloch batt á árunum 1772-1780.
- Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
- Filma á handritadeild Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.
Bibliografi
Forfatter | Titel | Redaktør | Omfang |
---|---|---|---|
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling | ed. Kristian Kålund | ||
Ellert Þór Jóhannsson | „Arfleifð Gróbíans“, Þórðargleði : slegið upp fyrir Þórð Inga Guðjónsson fimmtugan 3. desember 2018 | 2018; p. 27-29 | |
Finnur Sigmundsson, Hallgrímur Pétursson | Króka-Refs rímur og Rímur af Lykla-Pétri og Magelónu, Rit Rímnafélagsins | 1956; 7 | |
Hubert Seelow | Die isländischen Übersetzungen der deutschen Volksbücher. Handschriftenstudien zur Rezeption und Überlieferung ausländischer unterhaltender Literatur in Island in der Zeit zwischen Reformation und Aufklärung, | 1989; 35: p. viii, 336 s. |