Skráningarfærsla handrits

AM 612 a 4to

Hálfdánar rímur Eysteinssonar ; Ísland, 1675-1700

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-33v)
Hálfdánar rímur Eysteinssonar
Höfundur

Árni Jónsson

Titill í handriti

Hier biriast Rymur af Halldane Eyſteins|ſyne

Athugasemd

Tólf rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
33 blöð ().
Umbrot

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Árni Magnússon bætir við á bl. 1r: Arne, nockur, Jonsson hefur qvedid þessar Rïmur

Band

Band frá júlí 1984.

Fylgigögn

Á fyrsta blaði stendur með hendi Árna Magnússonar efst: Frá Þorbergi Þorsteinssyni og neðst: Árni, nokkur, Jónsson hefur kveðið þessar rímur.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til loka 17. aldar í  Katalog II , bls. 17.

Í AM 477 fol., eru að auki nefndar undir númerinu AM 612 4to Rímur af Illuga kerlingarfífli, ortar af Þormóði Eiríkssyni í Gvendareyjum, sem nú vantar (tvö eintök, annað með fljótaskrift en hitt með settafskriftarhendi Jóns Sigurðssonar).

Ferill
Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 30. maí 1985.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 17-18 (nr. 1563). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 4. september 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn í júlí 1984. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Filma á handritadeild Landsbókasafns Íslands-Háskólabókasafns.

Notaskrá

Höfundur: Björn Karel Þórólfsson
Titill: Rímur fyrir 1600
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn