Skráningarfærsla handrits

AM 609 b 4to

Rímur af Andra jarli

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-86r)
Rímur af Andra jarli
Titill í handriti

Andra Rijmur

Athugasemd

Ellefu rímur.

Bl. 86v autt.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
86 blöð ().
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Með hendi Jóns Sigurðssonar eldri, en handritið er tímasett til upphafs 18. aldar í  Katalog II , bls. 14.

Í AM 477 fol. eru að auki nefndar undir númerinu AM 609 4to Rímur af Appollóníusi Björns Jónssonar á Skarðsá, Blómsturvallarímur (eða af Ákasonum) Jóns Eggertssonar og Callinus rímur, sem eru þar ekki lengur.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 18. október 1978.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 14 (nr. 1549). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 31. ágúst 2001.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Filma á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi. Askja 136.

Notaskrá

Höfundur: Davíð Erlingsson
Titill: Saga um Callinius sýslumann, Gripla
Umfang: II
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn