Skráningarfærsla handrits

AM 607 4to

Rímur af Jómsvíkingum ; Ísland, 1690-1710

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-46v)
Rímur af Jómsvíkingum
Höfundur

Jón Jónsson frá Staðarhrauni (d. 1653)

Titill í handriti

Rymu a Jomsvykingumm Kvedna a | Stada Hrauns Jone

Athugasemd

Níu rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
46 blöð ().
Umbrot

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Árni Magnússon greinir frá því efst á bl. 1r hvar bókin sé skrifuð.

Band

Band frá 1972.

Fylgigögn

á hægra horni efst á 1. blaði stendur með hendi Árna Magnússonar: Epter bok ä Stadarstad.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað eftir bók á Staðarstað og tímasett um 1700 í  Katalog II , bls. 13.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 17. desember 1982.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 13 (nr. 1546). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 30. ágúst 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn 1972.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Filma á handritadeild Landsbókasafns Íslands-Háskólabókasafns.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn