Håndskrift detailjer
AM 604 c 4to
Vis billederRímnabók; Island, 1540-1560
Indhold
Byrja í 2. rímu. Sjá upphafið í AM 604 b 4to.
Upprunaleg fyrirsögn á spássíu skemmd. Fyrirsögn með yngri hendi á efri spássíu: „híalmþiers ímur .xj.“.
Fyrirsögn á spássíu: „Rimur sex af haralldi hrings bana“.
Fyrirsögn á spássíu: „iiij. [Rimur] af grim ok hialmar“.
Fyrirsögn á spássíu: „ix. Rímur fra haldane bron(ufostra)“.
Í raun fimmtán rímur.
Blávus rímur og Viktors
Fyrirsögn á spássíu: „rimur fra blaws ok vickt(or)“.
Átta rímur.
Aftan við síðustu rímuna á bls. 122 (á um 2/3 hlutum síðunnar) hefur skriftin verið skafin burt.
Bæringsrímur (gömlu)
Fyrirsögn á spássíu: „bærings rimur sex“.
Sex síðustu af tólf rímum bálksins.
Dínusrímur
Fyrirsögn á spássíu: „Dínus rimur þriar“.
Aftan við síðustu rímuna á bls. 138 (á neðri helmingi síðunnar) hefur skriftin hugsanlega verið skafin burt.
Fysisk Beskrivelse / Kodikologi
Blaðsíðumerking.
Skrift skafin burt að hluta á bls. 122 og e.t.v. á bls. 138.
Pennaflúraðir upphafsstafir.
Nafnið Sigríður Jónsdóttir skrifað með 17. aldar hendi á neðri spássíu bls. 129.
Band frá 1977.
Fastur seðill (119 mm x 144 mm) með hendi Árna Magnússonar: „Landrés rímur (framhald) p. 10-19. Hjálmþers rímur p. 19-40. Friðþjófs rímur p. 40-50. Haralds Hringsbana rímur p. 50-60. Gríms og Hjálmars rímur p. 60-64. Hálfdanar Brönufóstra rímur p. 64-106. Bláus og Viktors rímur p. 107-122. Bærings rímur p. 123-233. Dínus rímur p. 133-138.“
Historie og herkomst
Tímasett til c1550 (sbr. ONPRegistre, bls. 457), en til fyrri hluta 16. aldar í Katalog II, bls. 5. Var áður hluti af stærri bók sem innihélt einnig AM 604 a-b og d-h 4to.
Bókina sem handritið tilheyrði fékk Árni Magnússon senda til eignar á Alþingi 1707, frá Pétri Bjarnasyni á Staðarhóli. Jón Ólafsson úr Grunnavík lýsir bókinni sem óinnbundinni og þverhandarþykkri í handritaskrá sinni í AM 477 fol. Eftir það hefur henni verið skipt upp í átta pappahefti.
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 5. maí 1978.
[Additional]
Tekið eftir Katalog II, bls. 7 (nr. 1529). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. DKÞ skráði handritið 28. ágúst 2003.
Bundið af Birgitte Dall í desember 1977. Eldra band fylgir.
Viðgert af Birgitte Dall í febrúar 1965.
- Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
- Ljósprent í Corpus Codicum Islandicorum Medii Aevi XI (1938).