Skráningarfærsla handrits

AM 587 d 4to

Áns saga bogsveigis ; Ísland, 1675-1700

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-11v)
Áns saga bogsveigis
Titill í handriti

Hier byjaſt sagann af Än er komenn vaf fra Katle | Hæng

Athugasemd

Þrjú auð bl. aftast.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
11 blöð ().
Umbrot

Band

Fylgigögn

Fastur seðill (197 mm x 149 mm) með hendi Árna Magnússonar: Sörla sterka saga. Áns saga. Grey exemplaria.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til loka 17. aldar í  Katalog I , bls. 749.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 10. desember 1982.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 749 (nr. 1464). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 20. ágúst 2001.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen í nóvember 1979.

Notaskrá

Titill: Fornaldar sögur Norðrlanda II.
Ritstjóri / Útgefandi: Rafn, C. C.
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Veturliði Óskarsson
Titill: Opuscula XVII, Slysa-Hróa saga
Umfang: s. 1-97
Höfundur: Ólafur Halldórsson
Titill: Athugasemdir við bók Más Jónssonar um Árna Magnússon, Gripla
Umfang: 11
Lýsigögn
×

Lýsigögn