Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 556 b 4to

Sögubók ; Ísland, 1475-1499

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-24v)
Mágus saga
Titill í handriti

Hér hefur upp Mágus sögu

Upphaf

Játmundur hefur kóngur heitið …

Niðurlag

… hér fá eg alla menn hræd …

Notaskrá
Athugasemd

Óheil.

Með tilheyrandi þáttum.

Efnisorð
2 (25r-35r)
Jarlmanns saga og Hermanns
Upphaf

Meistari Virgilíus hefir samansett marga fræði …

Niðurlag

… Guð gefi oss alla góða daga utan enda. A M E N.

Notaskrá

Editiones Arnamagnæanæ, 1963B 22s. 1-66.

Efnisorð
3 (35r-46v)
Þorsteins saga Víkingssonar
Titill í handriti

Hér hefur upp sögu Þorsteins Víkingssonar

Upphaf

Það er upphaf sögu þessari …

Niðurlag

… Guð gefi oss alla góða daga utan enda. A M E N.

Notaskrá

Notað í lesbrigðaskrá neðanmáls í Fornaldarsögur Norðurlanda, 1829IIs. 381-459.

Athugasemd

Óheil.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
i + 46 + i blöð (ca 255-265 mm x 210-217 mm). Bl. 22-24 eru minni. Sum blöðin eru óregluleg í lögun, t.d. 4, 5 og 12.
Tölusetning blaða

  • Handritið hefur verið blaðmerkt síðar með rauðu bleki 1-46. Víða hefur einhver farið með blýanti ofan í þessa blaðmerkingu eða skrifað blaðtalið aftur við hliðina á henni.
  • Blaðmerking á neðri spássíu blaða 35-46 A-M.

Kveraskipan

Sex kver.

  • Kver I: bl. 1-9, 4 tvinn og stakt blað (bl. 4).
  • Kver II: bl. 10-18, 4 tvinn og stakt blað (bl. 15).
  • Kver III: bl. 19-24, 2 tvinn og 2 stök blöð (bl. 21 og 22).
  • Kver IV: bl. 25-32, 4 tvinn.
  • Kver V: bl. 33-38, 3 tvinn.
  • Kver VI: bl. 39-46, 4 tvinn.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 181-202 mm x 136-144 mm.
  • Línufjöldi er ca 41-42.
  • Upphafsstafir málsgreina fremst í línu víða dregnir út úr leturfleti (sjá til dæmis bl. 3r, 25v).

Ástand

  • Blað vantar á eftir bl. 21, 23, 40, 44.
  • Blað 33 er skaddað að neðan.
  • Blöð 20, 22-24, 34 virðast hafa verið notuð í band.
  • Texti sums staðar máður, sjá bl. 1r, 22r, 23r, 24v.
  • Texti skertur vegna skemmda á bl. 1r, 5, 8, 22r, 23r, 24, 31, 33.
  • Handritið er á stöku stað dökkt og ber skýr merki um að raki hafi komist að því.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari, árléttiskrift.

Skreytingar

Rauðrituð fyrirsögn á bl. 1r, 35r.

Leifar af lituðum kaflafyrirsögnum víða.

Flúraðir upphafsstafir í tveimur litum (rauðum og bláum sem felldir eru saman í mynstur) í upphafi sagna, bl. 1r (I), 25r (M, sem er máð), 35r (Þ). Minni upphafsstafir en litskreyttir (rauðir, grænir, bláir; einstaka með innfelldu mynstri) eru víða. Sums staðar aðeins leifar.

Pennadregið laufskreyti víða neðst á spássíum, í hægra horni leturflatar, til dæmis á bl. 2r, 16r, 30r, 34r, 36r.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Fyrirsagnir á spássíum með yngri hendi, bl. 1r, 21v, 25r, 35r.
  • Spássíugreinar á bl. 2v, 16v, 17r-v, 21v, 22r, 24v, 25r, 29v, 36r, 43v, 45v.
  • Á bl. 27r stendur: Magnús Jónsson med e. og á bl. 29v Gudrunu .
  • Mjög víða einstök orð á spássíum með hendi skrifara, viðbætur og leiðréttingar.
  • Síðari tíma athugasemd um að vanti í handrit á bl. 40v og 44v.
  • Víiða leiðbeiningastafir, t.d. á 3r, 6r, 26r og 27r.

Band

Band frá árunum 1963-1965 (280 mm x 246 mm x 50 mm). Pappaspjöld klædd fínofnum líndúk. Leður á kili og hornum. Saumað á móttök. Saurblöð tilheyra bandi. Handritið liggur í öskju.

Fylgigögn
Laus seðill frá Kaupmannahöfn með upplýsingum um forvörslu.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ferill

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 1. nóvember 1993.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn 15. febrúar 1963 - 14. desember 1965.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen 1992.

Notaskrá

Höfundur: Aðalheiður Guðmundsdóttir
Titill: Hallamál : rétt Haraldi Bernharðssyni fimmtugum 12. apríl 2018, Stóð og stjörnur
Umfang: s. 7-10
Titill: Fornaldar sögur Norðrlanda II.
Ritstjóri / Útgefandi: Rafn, C. C.
Titill: , Mírmanns saga
Ritstjóri / Útgefandi: Slay, Desmond
Umfang: 17
Titill: Fornaldar sögur Nordrlanda: Eptir gömlum handritum
Ritstjóri / Útgefandi: Rafn, Carl Christian
Höfundur: Hansen, Finn
Titill: Forstærkende led i norrønt sprog, Arkiv för nordisk filologi
Umfang: 98
Höfundur: Guðvarður Már Gunnlaugsson
Titill: Sýnisbók íslenskrar skriftar
Höfundur: Gísli Baldur Róbertsson
Titill: Snurðan á þræði Reykjafjarðarbókar, Gripla
Umfang: 16
Höfundur: Haraldur Bernharðsson
Titill: Gripla, Þykkja og þykja. Hljóðbeygingarvíxl einfölduð
Umfang: 15
Höfundur: Jóhanna Katrín Friðriksdóttir
Titill: Gripla, Ideology and identity in late medieval northwest Iceland
Umfang: 25
Titill: Íslenzk fornkvæði. Islandske folkeviser,
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Helgason
Umfang: 10-17
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Már Jónsson
Titill: Heimtur: Ritgerðir til heiðurs Gunnari Karlssyni sjötugum, Skrifarinn Ásgeir Jónsson frá Gullberaströnd í Lundarreykjadal
Ritstjóri / Útgefandi: Guðmundur Jónsson, Helgi Skúli Kjartansson, Vésteinn Ólason
Umfang: s. 282-297
Titill: Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre
Ritstjóri / Útgefandi: Den arnamagnæanske kommision
Lýsigögn
×

Lýsigögn