Handrit.org
 

Håndskrift detailjer

AM 554 c 4to

Vis billeder

Ölkofra þáttur; Íslandi, 1650-1699

Navn
Þórður Magnússon 
Stilling
 
Roller
Digter 
Flere detaljer
Navn
Arne Magnusson 
Fødselsdato
13. november 1663 
Dødsdato
7. januar 1730 
Stilling
Professor, Arkivsekretær 
Roller
Lærd; Forfatter; Skriver; Digter 
Flere detaljer
Navn
Jón Erlendsson 
Dødsdato
1. august 1672 
Stilling
Præst 
Roller
Skriver 
Flere detaljer
Navn
Ásgeir Jónsson 
Dødsdato
27. august 1707 
Stilling
Skiver 
Roller
Skriver 
Flere detaljer
Stednavn
Gunnarsholt 
Sogn
Rangárvallahreppur 
Amt
Rangárvallasýsla 
Region
Sunnlendingafjórðungur 
Land
Island 
Flere detaljer
Navn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fødselsdato
14. januar 1954 
Stilling
 
Roller
Katalogisator 
Flere detaljer
Navn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fødselsdato
19. august 1844 
Dødsdato
4. juli 1919 
Stilling
Forskningsbibliotekar 
Roller
Lærd 
Flere detaljer
Navn
Larsen Bloch, Matthias 
Stilling
Conservator 
Roller
Binder 
Flere detaljer
Tekstens sprog
Islandsk

Indhold

1(1r-6r (1-11))
Ölkofra þáttur
Rubrik

„Ölkofra þáttur“

Begynder

Þórhallur hét maður, hann bjó í Bláskógum

Ender

„meðan þeir lifðu“

[Final Rubric]

„og lýkur hér nú Ölkofra þætti.“

Bemærkning

Síðar hefur verið strikað undir orðið „þáttur“ og skrifað fyrir framan „Þáttur af“.

2(6r-8v (11-16))
Rollants rímur
Rubrik

„Rollants rímur“

Begynder

Mörg hafa dæmin mætir fyr

Ender

„að Rollant svíkja í tryggðum“

Bemærkning

Vantar aftan af. Endar í 2. rímu.

Bl. 6v autt efst til að merkja eyðu í texta forrits.

Nøgleord

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale
Pappír.
Antal blade
8 blöð (210 mm x 164 mm).
Foliering

Handritið hefur verið blaðsíðumerkt síðar 1-16.

Lægfordeling

Eitt kver, 4 tvinn.

Tilstand

  • Aftasta síðan slitin og skítug.
  • Vantar aftan af handritinu.

Layout

  • Einn dálkur.
  • Leturflötur er ca 170-177 mm x 125-130 mm.
  • Línufjöldi er 27-30.

Skrift

Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

Tilføjet materiale

Lesbrigði milli lína í fyrri efnishlutanum með hendi skrifara Árna Magnússonar og sumt með hendi hans sjálfs. Tekin úr eintaki með hendi Jóns Erlendssonar í Villingaholti í eigu Ulrich Chr. Gyldenlöve (sjá seðil).

Indbinding

Pappaband frá árunum 1772-1780 (211 mm x 168 mm x 5 mm). Safnmark og titlar skrifað framan á kápu. Blár safnmarksmiði á kili.

Vedlagt materiale

Fastur seðill (195 mm x 161 mm) með hendi Árna Magnússonar. Seðillinn er tvinn og þjónar sem saurblöð fremst og aftast: „Þessi Ölkofra þáttur er confereraður við hönd síra Jóns í Villingaholti í bók í folio tilheyrandi hans høj excellence herra Ulrich Chr. Guldenlewe. Sýnist annars að vera gauðrangur.“

Historie og herkomst

Proveniens

Handritið er skrifað á Íslandi. Það er tímasett til síðari helmings 17. aldar í Katalog I, bls. 700.

Samkvæmt AM 477 fol. átti að vera annað eintak af Ölkofra þætti í handritinu með hendi Ásgeirs Jónssonar.

Herkomst

Handritið hefur verið í Gunnarsholti fyrir 1685 (bl. 1r).

Erhvervelse

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 11. nóvember 1975.

[Additional]

[Record History]

[Custodial History]

Bundið af Matthias Larsen Bloch c1772-1780.

[Surrogates]

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Bibliografi

ForfatterTitelRedaktørOmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Hrafns saga Sveinbjarnarsonar. B-redaktionen, ed. Annette Hasle1967; 25
Jón Þorkelsson„Íslensk kappakvæði II.“, Arkiv för nordisk filologi1888; 4: p. 251-283
« »