Skráningarfærsla handrits

AM 433 4to

Ættartölubók ; Ísland, 1700-1725

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-254v)
Ættartölubók
Höfundur

Jón Magnússon

Athugasemd

Fremst er efnisyfirlit, en samkvæmt því nær bókin yfir 58 íslenskar ættir sem raktar eru fram til tíma höfundar.

Bl. 254v autt.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
254 blöð ().
Tölusetning blaða

Blaðsíðumerking er 1-503.

Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Band

 

Uppruni og ferill

Uppruni

Eiginhandarrit Jóns Magnússonar á Sólheimum, en handritið er tímasett til upphafs 18. aldar í  Katalog I , bls. 634.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 11. nóvember 1975.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 633-634 (nr. 1202). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 15. ágúst 2001.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í Hítardal
Titill: Ættartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II
Höfundur: Jón Samsonarson
Titill: , Ljóðmál. Fornir þjóðlífshættir
Umfang: 55
Höfundur: Jón Ólafsson
Titill: Safn til íslenskrar bókmenntasögu,
Ritstjóri / Útgefandi: Guðrún Ingólfsdóttir, Þórunn Sigurðardóttir
Umfang: 99
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Már Jónsson
Titill: Árni Magnússon : ævisaga
Lýsigögn
×

Lýsigögn