Skráningarfærsla handrits

AM 342 I-II 4to

Fornaldarsögur ; Ísland, 1640-1660

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
115 blöð.
Band

Band frá 1982. mm x mm x mm

Uppruni og ferill

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 8. nóvember 1982.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 577-578 (nr. 1090). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 22. júní 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið 1982. Gamalt band fylgdi með.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Hluti I ~ AM 342 I 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-32r)
Þorsteins saga Víkingssonar
Titill í handriti

Sagann Af Þorſteine | Vijkings syne

Athugasemd

Bl. 32v autt.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
32 blöð ().
Umbrot

Uppruni og ferill

Uppruni

Blöðin eru tímasett til um 1650, en til 17. aldar í  Katalog I , bls. 577.

Hluti II ~ AM 342 II 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-24r (33r-56r))
Þorsteins saga Víkingssonar
2 (24v-34r (56v-66v))
Friðþjófs saga
Titill í handriti

Hier ByRiar Sǫ̉guna Af | Fridþiofe Enum frækna

3 (35r-42r (67r-74r))
Ketils saga hængs
Titill í handriti

HieR ByRiaR Þätt Kietils HænGs

4 (42r-45r (74r-77r))
Gríms saga loðinkinna
Titill í handriti

Hier Byriaſt Þättur Grijms Lodinn |kynna sonar kietilz hængz

5 (45r-80v (77v-115v))
Örvar-Odds saga
Titill í handriti

Hier er wpphaf a søgu | ǫ̉ruar oddz enz vijdfǫrla

6 (80v (115v))
Hrólfs saga kraka
Athugasemd

Einungis upphafið, sem síðan hefur verið strikað yfir.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
83 blöð ().
Umbrot

Eyða fyrir fyrsta upphafsstaf á bl. 1r.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Í Friðþjófs sögu, Ketils sögu hængs og Gríms sögu loðinkinna eru sumstaðar á spássíum leiðréttingar og lesbrigði með hendi Árna Magnússonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Blöðin eru tímasett til 1653 í  Katalog I , bls. 577.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn