Skráningarfærsla handrits

AM 319 4to

Ólafsvísur ; Ísland, 1690-1710

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-4v)
Ólafsvísur
Athugasemd

Um fæðingu Magnúsar góða.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
4 blöð ().
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á fremra saurblaði er eftirfarandi athugasemd með hendi Árna Magnússonar: Viſa um getnad og fæding Magnuſſ kongs goda, ſonar Olafs Helga, Noregs kongs. ur bok in 4to minori, fra Þordi Petursſyni ä Holmi. var þar inne ſkrifud med grey hendi, ecki gamalli.

Band

 

Fylgigögn

Á saurblaði stendur með hendi Árna Magnússonar: Vísa um getnað og fæðing Magnúsar kóngs góða, sonar Ólafs helga, Noregskóngs. Úr bók in 4to minori, frá Þórði Péturssyni á Hólmi. Var þar inni skrifuð með yngri hendi, ekki gamalli.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af Árna Magnússyni og tímasett til um 1700 í  Katalog I , bls. 550.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 28. október 1982.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 550 (nr. 1053). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886 GI skráði 8. júní 2001.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Íslenzk fornkvæði. Islandske folkeviser,
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Helgason
Umfang: 10-17
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Ólafsvísur

Lýsigögn