Skráningarfærsla handrits

AM 296 4to

Hálfdanar saga Brönufóstra ; Ísland, 1700-1725

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-46v)
Hálfdanar saga Brönufóstra
Niðurlag

Þau Halfdan ok Maſsibil

Athugasemd

Vantar aftan af.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
46 blöð ().
Umbrot

Ástand

Vantar aftan af handriti.

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Band

 

Fylgigögn

Einn seðill (187 mm x 121 mm) með hendi Árna Magnússonar: Hálfdanar saga Brönufóstra in fine mutila. Descripta ex codice meo membraneo in 4to (α) Af Þórði Þórðarsyni. α] Er ég fengið hefi af magister Birni Þorleifssyni.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af Þórði Þórðarsyni og tímasett til upphafs 18. aldar í  Katalog I , bls. 540.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 28. október 1982.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 540 (nr. 1029). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886 GI skráði 17. maí 2001.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn. Myndað 1982.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn