Skráningarfærsla handrits

AM 260 I-II 4to

Ársreikningar Skálholts 1557-1586

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír og skinn.
Blaðfjöldi
115 blöð ().
Band

Band ( null x null x null) frá 1970.

Fylgigögn

  • Seðill (71 mm x 75 mm) með hendi Árna Magnússonar: Síra Jóns Torfasonar á Breiðabólsstað. Nú mitt.
  • Lýsing Jóns Þorkelssonar þjóðskjalavarðar liggur í öskju með handritinu, í sérstakri kápu.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett í heilu lagi til síðari hluta 16. aldar í  Katalog I , bls. 520.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 31. október 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 520 (nr. 991). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. DKÞ skráði 8. ágúst 2003. ÞÓS skráði 13. júlí 2020.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í apríl 1970. Tvö skinnblöð sem áður voru utan um handritið komu 6. maí 1997.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir af skinnbrotum úr eldra bandi á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem fékk þær 31. mars 1970.

Hluti I

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-114v)
Ársreikningar Skálholts 1557-1586
Athugasemd

Frumrit.

Fyrir árin 1557-1581, 1583-1584 og 1586 (brot).

Varðar aðallega fjölda búpenings í eigu biskupsstólsins og tlheyrandi býla.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Óflokkanlegt vatnsmerki 1 // Ekkert mótmerki ( 1 vatnsmerkið er ógreinilegt í handriti).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Geit á flaggi 1 // Ekkert mótmerki ( 6+7 ).

Vatnsmerki 3. Aðalmerki: Höfuð af tarfi, snákur og Merchants merki // Ekkert mótmerki ( 9/12 ).

Vatnsmerki 4. Aðalmerki: Hringur með stjörnu ásamt litlum hring eða Merchants merki // Ekkert mótmerki ( 13/16 , 18+23 , 19+22 , 20+21 , 25+28 , 41+42 ).

Vatnsmerki 5. Aðalmerki: Hálfur hringur og fangamark R // Ekkert mótmerki ( 29 vatnsmerkið er ógreinilegt í handriti).

Vatnsmerki 6. Aðalmerki: Snákahöfuð ásamt Hermes krossi // Ekkert mótmerki ( 30+31 vatnsmerkið er ógreinilegt í handriti).

Vatnsmerki 7. Aðalmerki: Lítið skjaldarmerki, tvíhöfða örn?, fjórlauf og flagg // Ekkert mótmerki ( 32t+35b ).

Vatnsmerki 8. Aðalmerki: Fiskur, nokkuð hlykkjóttur, ásamt fjórlaufi 1 // Ekkert mótmerki ( 37+38 ).

Vatnsmerki 9. Aðalmerki: Bókstafur h og fjórlauf // Ekkert mótmerki ( 44t+47v ).

Vatnsmerki 10. Aðalmerki: Kóróna, smári og kross // Ekkert mótmerki ( 48+55 , 51b+55t , 66+67 ).

Vatnsmerki 11. Aðalmerki: Fangamark RR // Ekkert mótmerki ( 56 vatnsmerkið er ógreinilegt í handriti).

Vatnsmerki 12. Aðalmerki: Geit á flaggi 2 með áletrun // Ekkert mótmerki ( 58b+59t ).

Vatnsmerki 13. Aðalmerki: Brenninetla með hjóli? // Ekkert mótmerki (erfitt að staðsetja vatnsmerki).

Vatnsmerki 14. Aðalmerki: Óflokkanlegt vatnsmerki 2 // Ekkert mótmerki ( 69 ).

Vatnsmerki 15. Aðalmerki: Lítið skjaldarmerki, skjöldur skiptur niður og kóróna efst // Ekkert mótmerki ( 74t+75b ).

Vatnsmerki 16. Aðalmerki: Hendi og stjarna // Ekkert mótmerki ( 77 vatnsmerkið er nokkuð ógreinilegt í handriti).

Vatnsmerki 17. Aðalmerki: Hendi, stjarna, ásamt fangamarki DM // Ekkert mótmerki ( 81b+82t ).

Vatnsmerki 18. Aðalmerki: Hönd og smári // Ekkert mótmerki ( 84 , 86t+87b ).

Vatnsmerki 19. Aðalmerki: Óflokkanlegt vatnsmerki 3 // Ekkert mótmerki ( 89+90 ).

Vatnsmerki 20. Aðalmerki: Kanna með einu handfangi ásamt fangamarki TC? // Ekkert mótmerki ( 92+95 ).

Vatnsmerki 21. Aðalmerki: Brenninetla // Ekkert mótmerki ( 97+98 ).

Vatnsmerki 22. Aðalmerki: Kanna með einu handfangi ásamt fangamarki MB? // Ekkert mótmerki ( 100+103 ).

Vatnsmerki 23. Aðalmerki: Skjaldarmerki, skipt niður í fjóra hluta? // Ekkert mótmerki ( 104+107 ).

Vatnsmerki 24. Aðalmerki: Fiskur 2, nokkuð hlykkjóttur ásamt fjórlaufi 2 // Ekkert mótmerki ( 108 ).

Vatnsmerki 25. Aðalmerki: Skjaldarmerki, einhvers konar dýr? // Ekkert mótmerki ( 112 vatnsmerkið er nokkuð ógreinilegt í handriti).

Vatnsmerki 26. Aðalmerki: Tvöfaldur hringur // Ekkert mótmerki ( 114 vatnsmerkið er nokkuð ógreinilegt í handriti).

Blaðfjöldi
114 blöð ().
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur.

Band

Áður fest í umslag úr tveimur samhangandi skinnblöðum úr latneskri messubók (tvídálka). Á blöðunum eru síðari tíma pennakrot og athugagreinar sama efnis og í handritinu.

Fylgigögn

Einn seðill með hendi Árna Magnússonar, með upplýsingum um eiganda.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað á tímabilinu 1557-1586.

Ferill

Handritið hefur verið í eigu sr. Jóns Torfasonar á Breiðabólsstað áður en það kom til Árna Magnússonar (sbr. seðil).

Hluti II ~ AM 260 II 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-1v)
Ársreikningar Skálholts c1600
Athugasemd

Brot.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
1 blað ().
Umbrot

Ástand

Skemmdir niður með innri spássíu.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Athugasemd Árna Magnússonar um aðföng á umslagi sem var áður um handritið.

Band

Áður fest í umslag frá Árna Magnússyni.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað c1600.

Ferill

Árni Magnússon hefur fengið brotið frá Magnúsi Arasyni árið 1724 (sbr. athugasemd á umslagi sem blaðið var áður í).

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: Bókagerð Björns málara og þeirra feðga, Glerharðar hugvekjur
Umfang: s. 73-78
Lýsigögn
×

Lýsigögn