Skráningarfærsla handrits

AM 246 4to

Bréfabók Gísla biskups Oddssonar ; Ísland, 1633

Tungumál textans
danska (aðal); íslenska

Innihald

1 (1r-327v)
Bréfabók Gísla biskups Oddssonar
Athugasemd

Óheilt.

Einkum efni frá því um 1633, m.a. afrit af sendum og mótteknum bréfum, útdrættir úr óútkljáðum málum, einstök eldri mál og skjöl í frumriti.

Nokkur blöð og blaðsíður auð.

1.1 (321r-327v)
Bréfaregistur uppá þessa bók
Titill í handriti

Breffa registur uppä þeſſa bök

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
327 blöð ().
Tölusetning blaða

Blaðmerkt á neðri spássíu frá 1-366, en fremur ónákvæmlega.

Umbrot

Ástand

  • Vantar nokkur blöð í handrit.
  • Hluti af bl. 1 er rifinn burt.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Innskotsblöð víða.

Band

Band frá því í mars 1973.  

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað um 1633 (sjá  Katalog I , bls. 511). Megintímasetningin í Katalog er hins vegar fyrri helmingur 17. aldar.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 3. október 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 511 (nr. 972). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 27. september 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í mars 1973. Eldra band fylgdi.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen í október 1973.

Notaskrá

Höfundur: Guðrún Ása Grímsdóttir
Titill: Gripla, Úr Tyrkjaveldi og bréfabókum
Umfang: 9
Höfundur: Guðvarður Már Gunnlaugsson
Titill: Sýnisbók íslenskrar skriftar
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Már Jónsson
Titill: Árni Magnússon : ævisaga
Höfundur: Ólafur Halldórsson
Titill: Grænland í miðaldaritum
Höfundur: Þórður Ingi Guðjónsson
Titill: Píslarsaga séra Jóns Magnússonar, Um varðveislu og útgáfu frumheimilda
Umfang: s. 423-432
Lýsigögn
×

Lýsigögn