Skráningarfærsla handrits

AM 224 b 4to

Söguleg þróun íslensks réttar og stjórnsýslu ; Ísland, 1675-1700

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-10v)
Söguleg þróun íslensks réttar og stjórnsýslu
Höfundur

Björn Jónsson á Skarðsá (sjá seðil)

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
10 blöð ().
Umbrot

Band

 

Fylgigögn

Einn seðill (141 mm x 98 mm) með hendi Árna Magnússonar, þar sem hann telur Björn Jónsson á Skarðsá vera höfund, sem fyrirspurn hjá Jóni Einarssyni hafi styrkt: Jóni Einarssyni skrifað til 1699 hver author þessa sé, mér þykir það líkt Birni á Skarðsá. 1700 skrifar Jón Einarsson að author þessa tractatus meinist að vera Björn á Skarðsá. Síðari hönd bætir við: Er mest allt orðrétt í Crymogæa.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til loka 17. aldar í  Katalog I , bls. 493.

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið frá Jóni Einarssyni (sjá bl. 1r, efri spássíu).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 7. september 1973.>

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 493-494 (nr. 936). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 18. september 2001.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn