Skráningarfærsla handrits

AM 220 b 4to

Lög ; Ísland, 1675-1700

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-28v)
Lög
Titill í handriti

Þijngfarar balkur | Chriſtinndómsb: og | K. Þegnskyllda

Athugasemd

Í AM 477 fol. stendur til frekari skýringar: variis Sacræ Scripturæ vel Legum humanarum dictis illuſtrata.

Efnisorð
2 (29r-36v)
Lög
Athugasemd

Brot úr Mannhelgi.

Efnisorð
3 (37r-40v)
Inntak vopnadóms
Athugasemd

Dómurinn var kveðinn upp af Magnúsi Jónssyni árið 1581.

Bl. 40 upprunalega autt.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
40 blöð ().
Umbrot

  

Ástand

Ytra hornið að neðan er rifið af bl. 29-36.

Band

Band frá september 1970.  

Fylgigögn

Einn seðill (106 mm x 122 mm) með hendi Árna Magnússonar: Frá monsieur Gísla Jónssyni 1703.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til loka 17. aldar í  Katalog I , bls. 490.

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið að gjöf frá Gísla Jónssyni árið 1703 (sbr. seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 19. september 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 490-491 (nr. 930). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 20. september 2002. Már Jónsson skráði hlut Árna Magnússonar í febrúar 2000.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn í september 1970. Eldra band laust hjá. Handritið og gamla bandið eru í öskju með AM 220 a 4to.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn