Skráningarfærsla handrits

AM 219 c 4to

Lagaritgerðir ; Ísland, 1650-1700

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-10r)
Um sóknarstað
Höfundur

Sigurður Björnsson lögmaður

Titill í handriti

Um Söknar Stad (authore forte S.B.S.)

Athugasemd

Bl. 10v autt, bl. 4 upprunalega autt.

Um höfund, sjá AM 477 fol..

2 (11r-12v)
Um fimmtarstefnu
Höfundur

Þorsteinn Magnússon

Athugasemd

Bl. 13-14 auð.

3 (15r-21v)
Andsvar uppá aðskiljanlega laganna pósta, til Sigurðar Björnssonar lögmanns 1678
Höfundur

Einar Þorsteinsson

Athugasemd

Titill fenginn úr AM 477 fol..

4 (22r-25v)
Um sonarsonar arftak
Höfundur

Magnús Jónsson

Titill í handriti

Vmm Sonar Sonar arftak

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
25 blöð ().
Umbrot

  

Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur.

Band

Band frá því í ágúst 1973.  

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1650-1700, en til 17. aldar í  Katalog I , bls. 489.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 19. júní 1975.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog Ibls. 489-490 (nr. 927). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 20. september 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í ágúst 1973. Eldra band fylgir í öskju með hdr.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn