Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 211 e 4to

Greinargerð um Íslands tilstand ; Ísland, 1690-1710

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-5v)
Greinargerð um Íslands tilstand
Höfundur

Sigurður Björnsson

Titill í handriti

Relatio vmm Jſlandz tilstand

Athugasemd

Fyrirsögn er á spássíu.

Samið 1699.

2 (6r-6v)
Dómur ef konur halda sig ekki vel í þrjú ár
Titill í handriti

Dömur ef konur hallda sig ecke, vel I þriu r

Athugasemd

Prestadómur að Giljá í Vatnsdal árið 1595.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
6 blöð ().
Umbrot

  

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Spássíugrein á 1r: Fyrirsögn.

Band

 

Fylgigögn

Ítarlegt efnisyfirlit Jóns Sigurðssonar sér í kápu.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1700 í  Katalog I , bls. 477.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 7. desember 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 477 (nr. 904). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. Guðrún Ingólfsdóttir skráði 22. ágúst 2002.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í Hítardal
Titill: Ættartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Már Jónsson
Titill: Heimtur: Ritgerðir til heiðurs Gunnari Karlssyni sjötugum, Skrifarinn Ásgeir Jónsson frá Gullberaströnd í Lundarreykjadal
Ritstjóri / Útgefandi: Guðmundur Jónsson, Helgi Skúli Kjartansson, Vésteinn Ólason
Umfang: s. 282-297
Lýsigögn
×

Lýsigögn