Skráningarfærsla handrits

AM 182 a 4to

Kristinréttur Árna biskups ; Ísland, 1690-1710

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-30v)
Kristinréttur Árna biskups

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
30 blöð ().
Umbrot

Aðeins skrifað í innri dálka.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Víða athugagreinar frá Árna Magnússyni.
  • Á bl. 1r er athugasemd frá Árna Magnússyni um að hdr. hafi verið borið saman við annað hdr. og leiðrétt: Exſcriptum ex lacerâ membranâ in 8vo. deinde collatum cum aliâ in 4to qvam communicavit Enarus Thorstenius Episcopus Holenſis.

Band

 

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til um 1700 í Katalog I , bls. 459.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 2. nóvember 1977.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 459 (nr. 855). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 1886. GI skráði 30. ágúst 2001.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn