Skráningarfærsla handrits

AM 179 4to

Kristinréttur Árna biskups ; Ísland, 1688-1704

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-113v)
Kristinréttur Árna biskups

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
113 blöð ().
Umbrot

Aðeins skrifað í innri dálka vinstri síðna.

Ástand

Brotið hefur verið upp á blöðin í bókinni.

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Nótur

Nótur á bókfelli í bandi.

Band

Spjöld og kjölur klædd bókfelli með latneskum texta og nótnaskrifi úr helgisiðahandriti.  

Fylgigögn

Seðill með hendi Árna Magnússonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Með hendi Ásgeirs Jónssonar og tímasett til um 1700 í  Katalog I , bls. 457, en Ásgeir var skrifari Þormóðs Torfasonar á árunum 1688-1704.

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið hjá Ingibjörgu Jónsdóttur í Ljárskógum.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 2. nóvember 1977.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 457 (nr. 852). Kålund gekk frá handritinu til skráningar október 1886. GI skráði 30. ágúst 2001.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Andersen, Merete Geert
Titill: Colligere fragmenta, ne pereant,
Umfang: s. 1-35
Höfundur: Már Jónsson
Titill: Heimtur: Ritgerðir til heiðurs Gunnari Karlssyni sjötugum, Skrifarinn Ásgeir Jónsson frá Gullberaströnd í Lundarreykjadal
Ritstjóri / Útgefandi: Guðmundur Jónsson, Helgi Skúli Kjartansson, Vésteinn Ólason
Umfang: s. 282-297
Lýsigögn
×

Lýsigögn