Skráningarfærsla handrits

AM 159 4to

Jónsbók ; Ísland, 1480-1500

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-77r)
Jónsbók
Athugasemd

Vantar framan af. Á bl. 1r, sem ekki er fullskrifað, eru lokin á formálanum. Einnig vantar eitt blað innan úr.

Efnisorð
2 (77r-82v)
Réttarbætur
Athugasemd

Fjórar og allar frá 14. öld.

Efnisorð
3 (83r-92v)
Kristinréttur Árna biskups
Niðurlag

Ma  þeſſum tímum eıgı helldr

Athugasemd

Vantar aftan af, en einnig vantar eitt blað innan úr.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
92 blöð ().
Umbrot

  

Ástand

  • Sumstaðar skorið ofan af og þannig skaddað.
  • Bl. 85-88 götótt af fúa.
  • Vantar eitt blað á eftir bl. 6 og bl. 90.

Skreytingar

Upphafsstafir í ýmsum litum.

Rauðritaðar fyrirsagnir.

Band

 

Fylgigögn

  • Einn seðill (150 mm x 93 mm) með hendi Árna Magnússonar: Jónsbók. Réttarbætur nokkrar. Kristinréttur (Árna biskups) vantar í síðarst. recentior membrana.
  • Lýsing Jóns Sigurðssonar liggur með hdr.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1480-1500 (sjá  ONPRegistre , bls. 446), en til síðari helmings 15. aldar í  Katalog I , bls. 440.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 12. febrúar 1975.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 440 (nr. 827). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 1886. GI skráði 20. júní 2002.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn