Handrit.org
 

Håndskrift detailjer

AM 434 fol.

Vis billeder

Ráðleggingar um prentun bóka; København, 1753-1773

Navn
Jón Ólafsson ; Grunnavíkur-Jón 
Fødselsdato
16. august 1705 
Dødsdato
17. juli 1779 
Stilling
Forsker 
Roller
Skriver; Forfatter 
Flere detaljer
Navn
Gísli Magnússon 
Fødselsdato
12. september 1712 
Dødsdato
8. marts 1779 
Stilling
Biskop 
Roller
Marginal; recipient; publisher; Korrespondent; Skriver 
Flere detaljer
Navn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fødselsdato
14. januar 1954 
Stilling
 
Roller
Katalogisator 
Flere detaljer
Navn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fødselsdato
2. juni 1976 
Stilling
 
Roller
Katalogisator 
Flere detaljer
Navn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fødselsdato
19. august 1844 
Dødsdato
4. juli 1919 
Stilling
Forskningsbibliotekar 
Roller
Lærd 
Flere detaljer
Tekstens sprog
Islandsk (primært); Latin

Indhold

1(1r-21v (bls. 1-42))
Ráðleggingar um prentun bóka
Rubrik

„Meditationes qvædam de curis episcopalibus circa rem literariam in Islandia inprimis adhibendis qvas Nobilissimi ac Eruditissimi Domini Dni Gislonis Magnæi …“

„Stutt yfirferð um prentverk og bækur eður hverjar bækur helst væri nauðsynligt að prenta fyrir það fyrsta á Íslandi …“

Begynder

Vel mætti til vera historía um prentverkið …

Ender

„um eilíft sumar óendanlegra gæða.“

Kolofon

„Hafniæ Die orastino Inaugurationis Ejus Episcopalis Anno Domini, aera vulgari MDCCLV. Cultor et servus observantissimus Johannes Olavius.“

Bemærkning

Íslenski titillinn er á bl. 9r en á undan fer tileinkun og inngangur að ritgerðinni.

Ritgerð samin í Kaupmannahöfn 1755 handa Gísla Magnússyni Hólabiskupi (sbr. titilsíðu á bl. 1r og bl. 2v (sbr. einnig Jón Helgason 1926:270-273)).

1.1(21v (bls. 42))
Vísa til Gísla Magnússonar biskups
Begynder

Vonum víst að muni / víslega biskup Gísli …

Bemærkning

Vísan er átta ljóðlínur.

Nøgleord
2(22r-37v (bls. 43-74))
Tractatus de re antiqvaria
Rubrik

„Tractatus de re antiqvaria seu De Scientia Antiqvitatum Literaria …“

Begynder

Ut lectori patescat causa cur hæc de studio Antiqvitatum …

Ender

„… ætatis vero sexagesimo, semi-completo.“

[Filiation]

Uppkast að þessari ritgerð er í AM 998 4to og JS 124 fol (sbr. Jón Helgason 1926:313).

Bemærkning

Ritgerð samin í Kaupmannahöfn 1765.

Tekstens sprog

Latin

3(38r-50v (bls. 75-100))
Um fornmannahauga á Íslandi og í Noregi
Rubrik

„Um fornmanna hauga nokkra, kumla og dysjar á Íslandi og í Noregi. Einnig um fornmanna fé í haugum fundið í Ísafjarðarsýslu“

Begynder

Vestan fram við Ísafjarðardjúp …

Ender

„… og jafnvel þó sem alin hafi ei verið stærri.“

[Filiation]

Eftirrit er í JS 124 fol.

Bemærkning

Ritgerð líklega samin 1753.

Svo virðist sem Jón hafi sjálfur snúið þessari ritgerð á dönsku og var hún prentuð í Antiqvariske Annaler II, 1815:159-192, en handritið mun vera glatað eftir því sem best er vitað.

Nøgleord

4(51r-62v (bls. 101-124))
Þjóðfræðaefni
Begynder

Munnmæli eru um tröllaverk í nokkrum stöðum á Íslandi …

Bemærkning
Nokkrar smágreinar um tröll, hauga, steina, krossa og álfa.

Sumar greinarnar eru jafngamlar ritgerðinni á undan en aðrar eru frá því um 1773.

Nøgleord

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale
Pappír.
Antal blade
i + 62 + i blöð (336 mm x 208 mm). Nokkur blaðanna eru í minna broti: 5, 7, 23, 40, 42, 45, 52, 56, 57. Bl. 40v er autt.
Foliering

 • Handritið hefur nýlega verið blaðmerkt með blýanti neðst 1-62.
 • Eldri blaðsíðumerkingar eru efst á ytri spássíu, 1-124.

Lægfordeling

Ellefu kver.

 • Kver I: bl. 1-9, 3 tvinn og 3 stök blöð.
 • Kver II: bl. 10-17, 4 tvinn.
 • Kver III: bl. 18-21, 2 tvinn.
 • Kver IV: bl. 22-26, 2 tvinn og stakt blað.
 • Kver V: bl. 27-30, 2 tvinn.
 • Kver VI: bl. 31-36, 3 tvinn.
 • Kver VII: bl. 37-49, 5 tvinn og 3 stök blöð.
 • Kver VIII: bl. 50-52, 1 tvinn og 1 stakt blað.
 • Kver IX: bl. 53-58, 3 tvinn.
 • Kver X: bl. 59-60, 1 tvinn.
 • Kver XI: bl. 61-62: 1 tvinn.

Tilstand

Blettur efst á bl. 1 en skemmir ekki textann.

Layout

 • Eindálka.
 • Leturflötur er að jafnaði ca 270-280 mm x 150-155 mm en í aftasta hlutanum getur hann hlaupið frá ca 265-290 mm x 150-170 mm.
 • Línufjöldi er ca 37-50 á fullskrifuðum blöðum.
 • Sums staðar er strikað fyrir leturfleti (sjá til dæmis bl. 22r-30r og víðar).
 • Síðutitlar á bl. 24v-30v, 33v-34r, 38v-47r (að undanskildum smærri blöðum sem skrifari hefur bætt við síðar en eru blaðmerkt með handritablokkinni).

Skrift

Eiginhandarrit Jóns Ólafssonar úr Grunnavík, fljótaskrift.

[Decoration]

Bókahnútur á bl. 21v.

Tilføjet materiale

Viðbætur skrifara, athugasemdir og efnisorð eru allvíða á spássíum.

Indbinding

Band frá 17. febrúar 1984 (339 mm x 235 mm x 18 mm). Pappaspjöld klædd fínofnum líndúk, grófari dúkur á kili og hornum. Saumað á móttök. Saurblöð tilheyra bandi.

Segl

Leifar af rauðu innsigli á bl. 52r.

Historie og herkomst

Proveniens

Handritið var skrifað í Kaupmannahöfn ca 1753-1773.

Erhvervelse

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 14. júlí 1985.

[Additional]

[Record History]

 • ÞS skráði 10.-12. nóvember 2008 og síðar.
 • DKÞ færði inn grunnupplýsingar 15. ágúst 2002.
 • Kålund gekk frá handritinu til skráningar janúar 1886. Katalog I, bls. 321 (592).

[Surrogates]

 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
 • Myndir gerðar í lesvél á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi.

Bibliografi

ForfatterTitelRedaktørOmfang
Jón HelgasonJón Ólafsson frá Grunnavík, Safn Fræðafjelagsins um Ísland og íslendinga1926; V
Antiqvariske Annaler II, 1815:159-192
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
« »