Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 403 I-IV fol.

Sögubók ; Svíþjóð, 1841

Athugasemd
Fjórar uppskriftir gerðar í tengslum við athugun á opinberum bókasöfnum í Stokkhólmi og Uppsölum árið 1841.

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
ii + 126 + i blöð (að milliblöðum meðtöldum).
Band

Band frá 1982 (409 mm x 280 mm x 33 mm). Pappaspjöld klædd fínofnum líndúk. Grófari dúkur á kili og hornum. Saumað á móttök. Saurblöð og milliblöð tilheyra þessu bandi.

Uppruni og ferill

Ferill

Kom frá Det Kongelige Nordiske Oldskrift-Selskab 1883.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritunum 23. maí 1984.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Mette Jacobsen 1982.

Hluti I ~ AM 403 I fol.

Tungumál textans
íslenska (aðal); danska
1 (1r-40v)
Bjarnar saga Hítdælakappa
Titill í handriti

Bjarnar saga Hítdælakappa

Vensl

Uppskrift eftir AM 157 fol. með lesbrigðum, einkum eftir Stokkhólmshandritinu.

Upphaf

Nú skal segja nokkuð af þeim íslenskum mönnum …

Niðurlag

… Tekur nú þaðan af að kyrrast um málin og lýkur hér nú frásögn þessi.

Athugasemd

Á bl. 40v er listi yfir handrit sem lesbrigði eru tekin úr, en sagan sjálf endar á bl. 39r.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
i + 40 blöð (403 mm x 253 mm). Auð blöð: 39v, 40r og neðri hluti 40v.
Tölusetning blaða

Handritið er blaðmerkt með blýanti 1-40.

Kveraskipan

Fimm kver.

  • Kver I: bl. 1-8, 4 tvinn.
  • Kver II: bl. 9-16, 4 tvinn.
  • Kver III: bl. 17-24, 4 tvinn.
  • Kver IV: bl. 25-32, 4 tvinn.
  • Kver V: bl. 33-40, 4 tvinn.
Tvinnum er ekki raðað að hefðbundnum hætti. Þannig eru blöð 1 og 2 tvinn, 3 og 4 annað tvinn o.s.frv.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 300-320 mm x 150-160 mm.
  • Línufjöldi er ca 30-35.

Skrifarar og skrift

Með hendi Konráðs Gíslasonar, sprettskrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Lesbrigði og athugasemdir víða á spássíum, sumt á dönsku.

Uppruni og ferill

Uppruni
Handritið var skrifað í Svíþjóð árið 1841.

Aðrar upplýsingar

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Negatíf örfilma frá 1974 á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi (askja 420).

Hluti II ~ AM 403 II fol.

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-38v)
Gísla saga Súrssonar
Titill í handriti

Saga af Gísla Súrssyni

Vensl

Uppskrift eftir AM 566 a 4to með lesbrigðum, einkum eftir Stokkhólmshandritinu.

Upphaf

Það er upp á sögu þessi …

Niðurlag

… og eru menn komnir frá honum.

Baktitill

Lúkum vér hér Gísla sögu Súrssonar. Guð gefi alla góða daga utan enda. Amen.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
ii + 38 blöð (355 mm x 220 mm). Mestur hluti blaðs 38v er auður.
Tölusetning blaða

Blaðsíðumerkt 1-76.

Kveraskipan

Fimm kver.

  • Kver I: bl. 1-6, 3 tvinn.
  • Kver II: bl. 7-14, 4 tvinn.
  • Kver III: bl. 15-22, 4 tvinn.
  • Kver IV: bl. 23-30, 4 tvinn.
  • Kver V: bl. 31-38, 4 tvinn.
Tvinnum er ekki raðað að hefðbundnum hætti. Þannig eru blöð 1 og 2 tvinn, 3 og 4 annað tvinn o.s.frv.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 220 mm x 160 mm.
  • Línufjöldi um 30.
  • Um það bil fjórði hluti hvers blaðs að neðan er fyrir lesbrigði.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari, sprettskrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Lesbrigði úr öðrum handritum á spássíum en þó einkum neðanmáls.

Uppruni og ferill

Uppruni
Handritið var skrifað í Svíþjóð árið 1841.

Aðrar upplýsingar

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Negatíf örfilma frá 1974 á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi (askja 420).

Hluti III ~ AM 403 III fol.

Tungumál textans
íslenska (aðal); danska
1 (1r-20r)
Króka-Refs saga
Titill í handriti

Króka-Refs saga

Vensl

Uppskrift eftir AM 471 4to með lesbrigðum, einkum eftir Stokkhólmshandritinu.

Upphaf

Á dögum Hákonar konungs Aðalsteinsfóstra …

Niðurlag

… og er margt göfugra manna frá honum komið.

Baktitill

Lúkum vér þar Króka-Refs sögu.

Athugasemd

Listi yfir skammstafanir í lesbrigðaskrá á bl. 20v.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
ii + 20 blöð (355 mm x 220 mm). Neðri hluti blaða (u.þ.b. 1/4 hluti hvers blaðs) er að mestu auður. Stór hluti bl. 20er auður.
Tölusetning blaða

Handritið er blaðsíðumerkt 1-39. Aftasta síðan er ómerkt.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 195-215 mm x 145-150 mm.
  • Línufjöldi er um 30.

Skrifarar og skrift

Með hendi Konráðs Gíslasonar, sprettskrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Lesbrigði og athugasemdir sums staðar á neðri spássíu, sumt á dönsku.

Uppruni og ferill

Uppruni
Handritið var skrifað í Svíþjóð. árið 1841.

Aðrar upplýsingar

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Negatíf örfilma frá 1974 á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi (askja 420).

Hluti IV ~ AM 403 IV fol.

Tungumál textans
íslenska (aðal); danska
1 (1r-22r)
Gunnlaugs saga ormstungu
Titill í handriti

Saga þeirra Hrafns og Gunnlaugs ormstungu eftir því sem sagt hefir Ari prestur enn fróði Þorgilsson, er mestur fræðimaður hefir verið á Íslandi á landnámssögur og forna fræði.

Vensl

Uppskrift eftir NKS 1750 4to með samanburði við Stokkhólmshandritið.

Upphaf

Þorsteinn hét maður. Hann var Egilsson …

Niðurlag

… þótti öllum mikið fráfall Helgu, sem von var að og lýkur þar nú sögunni.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
ii + 22 blöð (400 mm x 250 mm). Bl. 22v er autt.
Tölusetning blaða

Handritið er blaðsíðumerkt 1-43.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 280-305 mm x 160 mm.
  • Línufjöldi er ca 30-34.

Skrifarar og skrift

Með hendi Konráðs Gíslasonar, sprettskrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Lesbrigði og athugasemdir á spássíum og neðanmáls, sumt á dönsku.

Uppruni og ferill

Uppruni
Handritið var skrifað í Svíþjóð. árið 1841.

Aðrar upplýsingar

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Negatíf örfilma frá 1974 á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi (askja 420).

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn