Handrit.org
 

Håndskrift detailjer

AM 396 fol.

Vis billeder

Sögur, kvæði og lausavísur; Island, 1675-1700

Navn
Oddur Halldórsson 
Stilling
Præst 
Roller
Digter 
Flere detaljer
Navn
Ólafur Tómasson 
Fødselsdato
1532 
Dødsdato
1595 
Stilling
Lovrettemand 
Roller
Digter 
Flere detaljer
Navn
Þórður Magnússon 
Stilling
 
Roller
Digter 
Flere detaljer
Navn
Jón Ólafsson 
Fødselsdato
1640 
Dødsdato
1703 
Stilling
Priest 
Roller
Skriver 
Flere detaljer
Navn
Þuríður Ósk Sigurbjörnsdóttir 
Fødselsdato
4. april 1997 
Stilling
 
Roller
Katalogisator 
Flere detaljer
Navn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fødselsdato
14. januar 1954 
Stilling
 
Roller
Katalogisator 
Flere detaljer
Navn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fødselsdato
2. juni 1976 
Stilling
 
Roller
Katalogisator 
Flere detaljer
Navn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fødselsdato
19. august 1844 
Dødsdato
4. juli 1919 
Stilling
Forskningsbibliotekar 
Roller
Lærd 
Flere detaljer
Fuld titel

Thesaurus historicus eður fróðleiksríkur sagnafésjóður … Samanfest og innbundið anno domini MDCCXXXI. Titilsíðan er á bl. 2r. „Innihald þessarar bókar“ er á bl. 1r.

Tekstens sprog
Islandsk

Indhold

1(3r-10v)
Hungurvaka
Rubrik

„Einn lítill bæklingur af fáum biskupum sem verið hafa á Íslandi þeim fyrstu og hverjum Skálholt var fyrst byggt og þar settur biskupsstóll og af hverjum það var tilsett og hvenær“

Begynder

Formálinn. Bækling þennan kalla eg Hungurvöku …

Ender

„… og þolinmæði við óhlýðna menn og rangláta.“

Bemærkning

Óheil, vantar blað á milli bl. 5 og 6.

Nøgleord
2(10v-20r)
Þorláks saga helga
Rubrik

„Sagan af Þorláki biskupi helga“

Begynder

Þann tíma er stýrði Guðs kristni Anakletus páfi …

Ender

„… dýrðlegan kraftanna gimstein fyrir Guði, og mikils ráðandi. Finis.“

Nøgleord
3(20r-49v)
Páls saga biskups
Rubrik

„Frásögn hin sérlegasta af Páli Jónssyni Skálholtsbiskupi, og fleirum öðrum biskupum.“

Begynder

Páll var son Jóns, hins göfugasta manns, Loptssonar …

Ender

„… Sæból á Ingjaldssandi í Dýrafirði. Finis.“

Bemærkning

Nær fram til siðaskipta.

Nøgleord
4(50r-65v)
Jóns saga helga
Rubrik

„Sagan af Jóni helga Ögmundssyni, fyrsta Hólabiskupi“

Begynder

Þann tíma byrjum vér frásögu af hinum heilaga Jóni biskupi er fyrir Noregi réð Haraldur Sigurðarson …

Ender

„… og báru til grafar það heiðarliga jarðandi.“

Kolofon

„Nú hef ég skrifað þessa sögu alla, jarteikn læt eg undan fa[lla], hefji oss Guð á himnapalla. Amen. Melanesi M.DC.LXXVI iiij Non. jun. IO mppria.“

Nøgleord
5(66r-v)
Minningarkvæði um Jón Arason biskup
Rubrik

„Vísukvæði kveðið um biskup Jón“

Begynder

Rögnis rósar minni …

Ender

„… þó eg klifaði þett[a]. Finis.“

Bemærkning

37 erindi.

Nøgleord
7(67r-69r)
Minningarkvæði um Jón biskup Arason og syni hans
Rubrik

„Vísur af biskup Jóni og hans sonu[m] þeirra höfðingsskap og yfirburðum. Ortar af Ólafi Tómassyni á Hafgrímsstöðum.“

Begynder

Margir hafa þá mennta nægð …

Ender

„… Frostið um Bjarnar nótt. Finis.“

Bemærkning

51 erindi.

Nøgleord
8(70r-75v)
Um Jón Arason biskup
Rubrik

„Um biskup Jón Arason á Hólum“

Begynder

Eftir afgang biskups Gottskálks …

Ender

„… sem gjört var í Björgvin, ár og dag sem fyrrskrifað stendur.“

Nøgleord
9(76r-99r)
Vatnsdæla saga
Rubrik

„Þessi saga kallast Vatnsdæla“

Begynder

Maður er nefndur Ketill og var kallaður þrumur …

Ender

„… og bjóst mjög kristilega viður dauða sínum.“

Bemærkning

Aftan við söguna á bl. 99r er efnisyfirlit þess sem á undan er komið. Það bendir til þess að handritið hafi upprunalega endað hér.

10(100r-145v)
Njáls saga
Rubrik

„Njála eður Íslendinga saga“

Begynder

Mörður hét maður er var kallaður gígja …

Ender

„… Kolbeinn er ágætur maður hefur verið í þeirri ætt.“

[Final Rubric]

„Er nú á enda Njáls saga.“

11(146r-180v)
Laxdæla saga
Rubrik

„Hér byrjar Laxdælu. Af gömlum og virðulegum Vestfirðingum.“

Begynder

Ketill flatnefur hét maður …

Ender

„… Bolli fékk Sigríði gjaforð göfugt og lauk vel við hana. Og höfum vér ei heyrt þeirra sögu lengri.“

Kolofon

„Þessi Laxdæla enduð að Lambavatni d. 27. aprilis A M.DC.LXXXVII. JO. M.S.“

11.1(180v)
Vísa um Kjartan Ólafsson
Rubrik

„Vísa um Kjartan Ólafsson“

Begynder

Kært var kóngi björtum / Kjartans til í hjarta …

Ender

„… stórt hann afl ei skorti.“

Nøgleord
11.2(180v)
Vísa um Bolla Þorleiksson
Rubrik

„Önnur um Bolla Þorleiksson“

Begynder

Bolli snilldar snilli / snjallur á bar hjalli …

Ender

„… allmjög frænda falli.“

Nøgleord
12(181r-201v)
Eyrbyggja saga
Rubrik

„Hér byrjast Eyrbyggja“

Begynder

Ketill hét hersir ágætur …

Ender

„… sem nú stendur kirkjan.“

[Final Rubric]

„Og lýkur hér sögu Þórnesinga, Eyrbyggva og Álftfirðinga.“

Kolofon

„Endað 19. maí 1687.“

12.1(201v)
Eftirmáli
Rubrik

„Appendix“

Begynder

Snorri g. átti xix börn frjálsborin …

Ender

„… bæði á þessu landi og öðrum.“

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Pro Patria // Ekkert mótmerki ( 1 ).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Dárahöfuð 1, með 4 stórum bjöllum á kraga, Hermes kross og 3 stórir hringir ( 5 , 6 , 8 , 14 , 16-17 , 53 , 67 ) // Mótmerki: Flagg með bókstöfum GOH ( 3 , 7 , 12 , 55-56 , 69 ).

Vatnsmerki 3. Aðalmerki: Dárahöfuð 2, með 4 stórum bjöllum á kraga, Hermes kross og 3 stórir hringir ( 9 , 15 , 51-52 , 66 , 100 ) // Mótmerki: Flagg með bókstöfum GOH ( 4 , 10 , 11 , 13 , 54 , 68 ).

Vatnsmerki 4. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam // Ekkert mótmerki ( 18-20 , 22 , 27 , 31 , 33-36 , 37 , 44 , 46 , 48-49 , 57 , 59-60 , 62 , 65 , 72? , 74-75? , 77 , 81 , 83 , 97 , 147 , 149 , 151 , 153? , 156-157 , 160-162 , 165 , 167-168 , 170? , 172 , 174 , 176 , 179-180 , 182 , 184 , 187 , 190-191 , 193 , 195 , 197 , 199 ).

Vatnsmerki 5. Aðalmerki: Bókstafir? // Ekkert mótmerki ( 28 , 32 , 70-71 , 73 , 102 , 110-111 , 126-129 , 137 ).

Vatnsmerki 6. Aðalmerki: Fangamark IV eða AI? // Ekkert mótmerki ( 76 , 78 , 82 , 96 , 98 , 155 , 164 , 164-166 , 171 , 177-178 , 183 , 186 , 188-189 , 192 , 196 , 198 , 200? ).

Vatnsmerki 7. Aðalmerki: Dárahöfuð 3, með 7 litlum bjöllum á kraga, Hermes kross og 3 stórir hringir // Ekkert mótmerki ( 79 , 84 , 86-89 , 93-95 ).

Vatnsmerki 8. Aðalmerki: Dárahöfuð 4, með 7 litlum bjöllum á kraga, Hermes kross og 3 stórir hringir // Ekkert mótmerki ( 84 , 86-89 , 93-95 , 201 ).

Vatnsmerki 9. Aðalmerki: Dárahöfuð 5, með 4 stórum bjöllum á kraga, Hermes kross, 3 stórir hringir og stafur // Ekkert mótmerki ( 113-114 , 116 , 118 , 123 , 125 , 130-132 , 133 , 141 , 144 ).

Vatnsmerki 10. Aðalmerki: Dárahöfuð 6, með 4 stórum bjöllum á kraga, Hermes kross, 3 stórir hringir og stafur // Ekkert mótmerki ( 113-114 , 116 , 118 , 123 , 125 , 130-131 , 133 , 141 , 144 ).

Vatnsmerki 11. Aðalmerki: Fangamark IB // Ekkert mótmerki ( 139 , 140 ).

Antal blade
i + 201 + i blað (300 mm x 190 mm). Auð blöð: 1v, 69v og 99v.
Foliering

 • Síðari tíma blaðmerking efst á ytri spássíu.
 • Nýleg blaðmerking með blýanti á miðri neðri spássíu.

Tilstand

 • Eitt blað vantar milli bl. 5 og 6.
 • Blaðkantar eru sums staðar slitnir og trosnaðir og texti skertur vegna þess.

Layout

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca 245-270 mm x 160-165 mm.
 • Línufjöldi er ca 30-46.
 • Síðutitlar á bl. 146-201: „Laxdæla“ og „Eyrbyggja“.
 • Griporð eru víða.
 • Síðustu orð á síðu hanga víða undir leturfleti.
 • Eyður fyrir upphafsstaf víða í Njálu (sjá t.d. bl. 104r, 108r og 111r).

Skrift

Ýmsar hendur, kansellískrift. Blöð 146-201 með hendi Jóns Ólafssonar frá Lambavatni, kansellíbrotaskrift.

[Decoration]

Einfaldur rammi um titilsíðu og flúraður upphafsstafur.

Rauðritaðar fyrirsagnir fremst í handritinu.

Flúraðir upphafsstafir víða á blöðum 75v-146r.

Tilføjet materiale

 • Spássíukrot víða.
 • Lesbrigði milli lína í Eyrbyggju á bl. 181r-201v.
 • Á 2v er blað úr prentaðri bók.

Indbinding

Band frá árunum 1982 til 1985 (350 mm x 213 mm x 60 mm). Pappaspjöld klædd fínofnum líndúk. Grófari dúkur á kili og hornum. Saumað á móttök. Saurblöð tilheyra nýju bandi.

Vedlagt materiale

 • Laus seðill frá Kaupmannahöfn með upplýsingum um forvörslu.
 • Viðgerðarleifar í plastumslögum í tveimur grænum möppum.
 • Tvö eldri bönd.

Historie og herkomst

Proveniens

Handritið var skrifað á Íslandi og tímasett til ca 1675-1700 (sbr. bl. 65v, 180v og 210v).

Herkomst

Kom í Árnasafn frá Det Kongelige Nordiske Oldskrift-Selskab 1883.

Erhvervelse

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 30. maí 1986.

[Additional]

[Record History]

[Custodial History]

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn á árunum 1982-1985.

Áður viðgert með blaðræmum (skrifuðum og prentuðum) sem límdar voru á slitna blaðkanta.

[Surrogates]

 • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Bibliografi

ForfatterTitelRedaktørOmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Byskupa sǫgur, ed. Jón Helgason1938-1978; XIII
Michael ChesnuttEgils saga Skallagrímssonar. Bind III. C- redaktionen, 2006; 21
Jóns saga Hólabyskups ens helga, ed. Peter Foote2003; XIV
Wilhelm HeizmannKannte der Verfasser der Laxdæla saga Gregors des Grossen Moralia in Iob?, Opuscula, Bibliotheca Arnamagnæana1996; XL: p. 194-207
Laxdőla saga, STUAGNLed. Kristian Kålund1889-1891; XIX
Desmond Slay„On the origin of two Icelandic manuscripts in the Royal Library in Copenhagen“, p. 143-150
Vatnsdæla saga. Hallfreðar saga. Kormáks saga. Hrómundar þáttr halta. Hrafns þáttr Guðrúnarsonar, ed. Einar Ól. Sveinsson1939; 8
Vatsdæla saga, ed. Finnur Jónsson1934; 58
Antiquarisk Tidsskrifted. Det Kongelige Nordiske Oldskrift-Selskabp. 14
Njála I, Íslendínga sögured. Eiríkur Jónsson, ed. Konráð Gíslason1875; III
Lukas Rösli„Paratextual references to the gerne term Íslendinga sögur in Old Norse-Icelandic manuscripts“, Opuscula XVII2019; p. 151-167
Kirsten Wolf„Towards a Diachronic Analysis of Old Norse-Icelandic Color Terms : the Cases of Green and Yellow“, Orð og tunga2010; 12: p. 109-130
Ludger Zeevaert„Eine deutsche zusammefassung von Njáls saga im manuskript Rostock Mss. philol. 78/2“, Scripta Islandica2018; 69: p. 99-139
Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í HítardalÆttartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II
« »