Skráningarfærsla handrits

AM 348 fol.

Ritgerðir um Jónsbók ; Ísland, 1650-1700

Innihald

1 (1-2 og 5-6)
Um fyrsta kapítula Framfærslubálks
Athugasemd

Bls. 4 auð.

2 (3)
Um Mannhelgi
3 (7-28)
Um Þingfararbálk
Athugasemd

Bls. 29-32 auðar.

4 (33-48)
Um Konungs þegnskyldu
Athugasemd

Bls. 43 og 49-50 auðar.

5 (51-57)
Um Kvennagiftingar
Athugasemd

Bls. 58 auð.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Þrír turnar með skildi og ljóni // Ekkert mótmerki (fastur seðill fremst í handriti, 1 , 13 , 17-21 , 29-31 , 33 , 37-41 , 49 , 51 , 55-57 ).

Blaðfjöldi
29 blöð (319 mm x 202 mm).
Tölusetning blaða

Blaðsíðumerkt 1-57.

Umbrot

Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur?

Band

mm x mm x mm

Fylgigögn

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til síðari hluta 17. aldar í  Katalog I , bls. 283.

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið frá Gísla Jónssyni í Mávahlíð (sbr. seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 12. júlí 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 283-284 (nr. 506). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. DKÞ skráði 23. júlí 2002. ÞÓS skráði 9. júlí 2020.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn