Skráningarfærsla handrits

AM 254 fol.

Ættartölubók ; Ísland, 1708

Innihald

1 (1r-52r)
Historia af biskup Jóni Arasyni á Hólum og um hans ættfólk, niðja og tengdamenn
Titill í handriti

Hiſtoria af Biskup Jöne Araſyne ä Hölum | og umm hanns ættfolk, nydia og teingdamenn

Athugasemd

Bl. 52r autt að helmingi, bl. 52v autt.

2 (53r-53v)
Þessi er ættbogi biskups Jóns uppeftir að telja
Titill í handriti

Þeſse er ættboge Biskups Jöns uppepter ad telia

3 (54r-59r)
Historia af biskup Jóni Arasyni sem sat að Hólum, svo sem hún er samin og diktuð af hans sjálfs niðjum og eftirkomendum
Titill í handriti

Hiſtoria Af Biskup Jöne Araſyne, ſem ſat ad | Hölum, so sem hun er samenn og dyktud, af hans | sialfs Nydium og Epterkomendum

4 (59r-63v)
Framburður Daða Guðmundssonar
Titill í handriti

Frammburdur Dada Gudmundzſonar

Athugasemd

Bl. 63v autt að rúmlega helmingi. Blaðtalinu 64 sleppt, því þar hefur verið auð síða í forritinu, og næsta blað merkt 65.

Efnisorð
5 (65r-101v)
Ættartölur til Odds lepps, sem verið hefur lögmaður, og bræðra hans Sigurðar fóstra og Þormóðs
Titill í handriti

Ættartølur til Oddz Lepps, ſem vered he|fur Løgmadur. Og brædra hans Sigurdar Föſtra | og Þormodar

Efnisorð
6 (101v-105r)
Þessi ættbogi af Benedikt ríka og Möðruvallaætt stendur svo til langfeðga
Titill í handriti

Þeſsi ættboge af Benedict rika, og Mödruv. ætt stendur so til langfedga

Efnisorð
7 (106r-110v)
Ætt Sturla bónda Þórðarsonar og Orms lögmanns Sturlasonar
Titill í handriti

Ætt Sturla bonda Þordarſonar og Orms løgmanns Sturlaſonar

Athugasemd

Bl. 111-112 auð.

Efnisorð
8 (113r-209v)
Ættartala Vestfjarðarmanna
Titill í handriti

Ættartala Veſtfiardar Manna

Efnisorð
8.1 (197r-204v)
Eggerts diktur
Höfundur

Jón Arason prófastur

Titill í handriti

Eggertz diktur

Athugasemd

Kvæði í 100 erindum, sem skotið er inn í ættartöluna.

9 (210r-284v)
Ættartölur og ævisögur biskupa
Athugasemd

Þ.á.m. Guðbrands Þorlákssonar, Ögmundar Pálssonar, Gissurar Einarssonar, Marteins Einarssonar, Gísla Jónssonar, Odds Einarssonar og Ólafs Hjaltasonar.

Bl. 284v autt.

10 (285r-297v)
Möðruvallaætt
Titill í handriti

Mødruvalla ætt

Efnisorð
11 (289r-299v)
Þessi skrifast verið hafi börn Finnboga gamla
Titill í handriti

Þeſ Skrifaſt vered hafe børnn Finnboga Gamla

Efnisorð
12 (300r-304v)
Afsprengi Halldórs ábóta Ormssonar
Titill í handriti

Afſpreinge Halldors aböta Ormsſonar

Athugasemd

Eftir fylgja dagsetning og lokaorð höfundar.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

  • Aðalmerki 1: Skjaldarmerki Amsterdam (IS5000-02-0254_64v), bl. 3-47-810-121621-2833-364245-464853-5661-6570-7378-7980?81-828587-8892-9396-97102-105107110-111113116118120-125131134-135137139-140142145150-154158-160162-163165167172-173176-180182-183187190-191193-194196198200205207-210214-216218222-224227230-232241. Stærð: 106 x ?

    Mótmerki 1: Fangamark PI (IS5000-02-0254_237r), bl. 1-26913-1517-2029-3237-4143-444749-5257-6066-6974-7783-848689-9194-9598-101106108-109112114-115117119126-130132-133136138141143-144146-149155-157161164166168-171174-175181183-186188-189192195197199201-204206211-213217219-221225-226228-229232234236-237240243245247249-253260262264-266270-272275278-279281289. Stærð: 13 x 25 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 27 mm.

    Notað í 1708.
  • Aðalmerki 2: Skjaldarmerki Amsterdam ásamt fangamarki VI, IS5000-02-0254_248v, bl. 235238239242244246248254-259261263267-269273-274276-277280282. Stærð: 154 x 124 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 140 mm.

    Ekkert mótmerki.

    Notað í 1708.

  • Aðalmerki 3: Skjaldarmerki Amsterdam (IS5000-02-0254_297v), bl. 283-285294-297298304. Stærð: 139 x 131 mm.

    Mótmerki 3: Fangamark PD (IS5000-02-0254_290r), bl. 286-288290-293299300-303306. Stærð: 14 x 28 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 28 mm.

    Notað í 1708.

Blaðfjöldi
303 blöð (316 mm x 210 mm). Hvert blað svarar til einnar síðu í forritinu.
Tölusetning blaða

Blaðmerkt 1-304 en hlaupið yfir töluna 64.

Kveraskipan

39 kver:

  • I: AM seðill 1 og fremri saurblöð 1-2 (3 blöð)
  • II: AM seðlar 2-6 og bl. 1-8 (5 blöð + 4 tvinn: seðlar 2-6, 1+8, 2+7, 3+6, 4+5)
  • III: bl. 9-16 (4 tvinn: 9+16, 10+15, 11+14, 12+13)
  • IV: bl. 17-24 (4 tvinn: 17+24, 18+23, 19+22, 20+21)
  • V: bl. 25-32 (4 tvinn: 25+32, 26+31, 27+30, 28+29)
  • VI: bl. 33-40 (4 tvinn: 33+40, 34+39, 35+38, 36+37)
  • VII: bl. 41-48 (4 tvinn: 41+48, 42+47, 43+46, 44+45)
  • VIII: bl. 49-56 (4 tvinn: 49+56, 50+55, 51+54, 52+53)
  • IX: bl. 57-65 (4 tvinn: 57+65, 58+63, 59+62, 60+61)
  • X: bl. 66-73 (4 tvinn: 66+73, 67+72, 68+71, 69+70)
  • XI: bl. 74-81 (4 tvinn: 74+81, 75+80, 76+79, 77+78)
  • XII: bl. 82-89 (4 tvinn: 82+89, 83+88, 84+87, 85+86)
  • XIII: bl. 90-97 (4 tvinn: 90+97, 91+96, 92+95, 93+94)
  • XIV: bl. 98-105 (4 tvinn: 98+105, 99+104, 100+103, 101+102)
  • XV: bl. 106-113 (4 tvinn: 106+113, 107+112, 108+111, 109+110)
  • XVI: bl. 114-121 (4 tvinn: 114+121, 115+120, 116+119, 117+118)
  • XVII: bl. 122-129 (4 tvinn: 122+129, 123+128, 124+127, 125+126)
  • XVIII: bl. 130-137 (4 tvinn: 130+137, 131+136, 132+135, 133+134)
  • XIX: bl. 138-145 (4 tvinn: 138+145, 139+144, 140+143, 141+142)
  • XX: bl. 146-153 (4 tvinn: 146+153, 147+152, 148+151, 149+150)
  • XXI: bl. 154-161 (4 tvinn: 154+161, 155+160, 156+159, 157+158)
  • XXII: bl. 162-169 (4 tvinn: 162+169, 163+168, 164+167, 165+166)
  • XXIII: bl. 170-177 (4 tvinn: 170+177, 171+176, 172+175, 173+174)
  • XXIV: bl. 178-185 (4 tvinn: 178+185, 179+184, 180+183, 181+182)
  • XXV: bl. 186-193 (4 tvinn: 186+193, 187+192, 188+191, 189+190)
  • XXVI: bl. 194-201 (4 tvinn: 194+201, 195+200, 196+199, 197+198)
  • XXVII: bl. 202-209 (4 tvinn: 202+209, 203+208, 204+207, 205+206)
  • XXVIII: bl. 210-217 (4 tvinn: 210+217, 211+216, 212+215, 213+214)
  • XXIX: bl. 218-225 (4 tvinn: 218+225, 219+224, 220+223, 221+222)
  • XXX: bl. 226-233 (4 tvinn: 226+233, 227+232, 228+231, 229+230)
  • XXXI: bl. 234-241 (4 tvinn: 234+241, 235+240, 236+239, 237+238)
  • XXXII: bl. 242-249 (4 tvinn: 242+249, 243+248, 244+247, 245+246)
  • XXXIII: bl. 250-257 (4 tvinn: 250+257, 251+256, 252+255, 253+254)
  • XXXIV: bl. 258-265 (4 tvinn: 258+265, 259+264, 260+263, 261+262)
  • XXXV: bl. 266-273 (4 tvinn: 266+273, 267+272, 268+271, 269+270)
  • XXXVI: bl. 274-281 (4 tvinn: 274+281, 275+280, 276+279, 277+278)
  • XXXVII: bl. 282-289 (4 tvinn: 282+289, 283+288, 284+287, 285+286)
  • XXXVIII: bl. 290-297 (4 tvinn: 290+297, 291+296, 292+295, 293+294)
  • XXXIX: bl. 298-305 (4 tvinn: 298+305, 299+304, 300+303, 301+302)

Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Hér og þar athugasemdir á spássíum.

Band

Spjöld og kjölur klædd bókfelli úr kirkjulegu latnesku handriti.

Fylgigögn

Fimm seðlar með hendi Árna Magnússonar og einn skrifaður fyrir hann.

  • Seðill 1 (184 mm x 163 mm) við fremra saurblað: Þessi ættartölubók er anno 1708 skrifuð af Vigfúsi Jóhannessyni í Laugardælum eftir bók í folio frá Hlíðarenda ritaðri á capite ad calcem með hendi síra Jóns Ólafssonar sem prestur var á Rauðasandi, hefur sú bók paginas 304 inni að halda, en hér er hver pagina á hvítu blaði, og er ekkert minna í bókinni en í þessu apographo, eftir því sem segja síra Jóhann og Vigfús sem þetta apographum við originalen saman lesið hafa.
  • Seðill 2 (162 mm x 100 mm): Eftir Sturlungatíð: Þá vorir landsmenn sökum innbyrðis óeiningar og metandagirndar forlétu sitt frelsi, hefir allt fyrir borð dottið um sagnaskrift og historíur, nema hvað munkarnir annálað hafa fram til daga Jóns biskups Arasonar og Ögmundar. Um þessa hér nefnda þokudaga frá Árna biskups Þorlákssyni til nefnds Ögmundar, hefi ég minnsta kynning um fengið. Síðan eru til ættartölur og smá historíur, hverja bók í folio og skrifaði circeter 1690 fyrir Gísla sálug[an] Magnússon og mun sama þar austur að fá. α. Séra Jón Ólafsson prestur á Rauðasandi 1699. α Þessi ættartölubók er enn nú 1704 á Hlíðarenda, er in folio, víða réttari en aðrar þesslags bækur og completior sums staðar. NB. hana skal ég endilega lána síðar til að conferera. Um add lepp er þar eitt og annað notabile.
  • Seðill 3 (161 mm x 95 mm): Séra Jón Ólafsson sem var á Lambavatni trúi ég sé author eins eður annars af því eldra slaginu, í ættartölubók madame Guðríðar Gísladóttur.
  • Seðill 4 (163 mm x 103 mm): Láta a .2. síður það hér er á einni. Setja numoeros hægri handar síðunni. Folium pro pagina. Skrifa allegationes út á spassíunum eins og hér. Ætla skalla fyrir því vantar eins og hér. Skrifa allar notas þær á spássíunum standa eins og hér. Eodem loco ordine. Skrifa það sem inni í textanum er undirdregið eins og hér, Item hitt á spássíunum sem corrigerad er.
  • Seðill 5 (165 mm x 104 mm): Sýnist þurfa að athuga: Fol. 21: Dóttur Gísla Jónssonar frá Völlum (nonne Þorgils). Fol. 37: Á Leirubakka á landi í Holti: contradict. Fol. 56: Post: pag: og stundum þrír honum allar et (sýnist vanta orð). Fol. 64: Vantar blað afskrifað. Fol. 102: Arnarbæli í Flóa (pro Olvese). Fol: Ibid: Börn síra Sigurðar og Ellenar (NB: áttu engin börn). Fol. 163. Þorbjörg Þórðarson. Fol. 171: C giftist Sesselju Halldórsdóttur. Fol. 222. Í Kristnesi (pro Herdísarvík). Fol. 243: Margrét Ev: Ámunda í Skógum (pro móður Sólveigar Ámund, Ev: Ámunda í Skógum). Fol. 292: Guðrún yfir og undirdregið /: á spássíunni Þórunn :/. Fol. 293: Ásgeir Björgólfsson giftist Önnu Erlendssonar. Fol. 302 Teitur gaf M. Brynjúlfi proventu, hálfar hraumhufe [?] (nonne Páll Teitsson gaf el.). Fol: Ibid: Torfi Helgason hans Au: Sigríður Steinsdóttir. Fol. 150 (nonne 250.).
  • Seðill 6 (163 mm x 103 mm): Tölurnar og bókstafina framan við síðuna, eins og hér. Árstölu einkum rétt. Imo allt. Conferera accurate. Öngum ljá né sýna. Skrifa það á spássíuna sem á spássíunni er, það í textanum sem þar er. Imo allt eins, jafnvel þótt ei skiljist.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af Vigfúsi Jóhannssyni á Laugardælum árið 1708 (sbr. seðil a).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 28. janúar 1976.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 234-235 (nr. 410). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. DKÞ skráði 11. júlí 2001. ÞÓS skráði 2. júlí 2020. EM uppfærði vatnsmerkin og skráði kveraskipan 21. júní 2023.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Filma á Landsbókasafni Íslands-Háskólabókasafni.

Notaskrá

Höfundur: Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í Hítardal
Titill: Ættartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II
Höfundur: Guðvarður Már Gunnlaugsson
Titill: Leiðbeiningar Árna Magnússonar, Gripla
Umfang: 12
Höfundur: Jón Samsonarson
Titill: Fjandafæla Gísla Jónssonar lærða í Melrakkadal, Gripla
Umfang: 3
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Yelena Sesselja Helgadóttir (Yershova)
Titill: Són. Tímarit um óðfræði, Íslenskar lausavísur og bragfræðilegar breytingar á 14.-16. öld
Umfang: 3

Lýsigögn