Skráningarfærsla handrits

AM 251 fol.

Rímbegla ; Ísland, 1690-1710

Innihald

(1r-30r)
Rímbegla
Titill í handriti

HIER HEfst Formäle Bokarinnar RYMBEGLU

Athugasemd

Bl. 28v autt að mestu og bl. 30v autt.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Þrjár súlur, vínber, flagg með bókstöfum RCH og smári // Ekkert mótmerki ( 1-4 , 11 , 13 , 15-17 ).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Flagg með bókstöfum // Ekkert mótmerki ( 19-20 , 23 , 26-27 ).

Vatnsmerki 3. Aðalmerki: Dárahöfuð með 7 litlum bjöllum á kraga, smári, enginn Hermes kross // Ekkert mótmerki ( 25 ).

Blaðfjöldi
30 blöð (306 mm x 200 mm).
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Band

Fylgigögn

Einn seðill með hendi Árna Magnússonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til um 1700 í Katalog I , bls. 232. Virðist skrifað af Oddi Sigurðssyni og ætlað Þormóði Torfasyni (sbr. seðil og AM 477 fol.).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 27. september 1979.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 232 (nr. 407). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. DKÞ skráði 12. mars 2001. ÞÓS skráði 2. júlí 2020.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: , Egils saga Skallagrímssonar, tilligemed Egils större kvad
Ritstjóri / Útgefandi: Finnur Jónsson
Umfang: 17
Titill: , Veraldar saga
Ritstjóri / Útgefandi: Jakob Benediktsson
Umfang: 61
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Rímbegla

Lýsigögn