Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 249 o fol.

Rímtal (latneskt) ; Ísland, 1290-1310

Innihald

(1r-6v)
Rímtal (latneskt)
Athugasemd

Dánardægur nokkurra manna hafa verið færð inn á rímtalið.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
6 blöð (220 mm x 160 mm).
Umbrot

Ástand

Blöðin eru fúin og skemmd.

Skreytingar

Rauðir upphafsstafir.

Rauðritaðar fyrirsagnir.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Dánardægur nokkurra manna hafa verið færð inn á rímtalið.
  • Athugasemd Árna Magnússonar á kápu.

Band

Sett að nýju í eldra band í nóvember 1968. mm x mm x mm

Fylgigögn

Fastur seðill (218 mm x 164 mm): Frá Kálfafelli í Fljótshverfi í Skaftafellssýslu vestari parti. 1704.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til um 1300 í  Katalog I bls. 231 (sjá einnig tímasetningu í  ONPregistreistre , bls. 439).

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið frá Kálfafelli í Fljótshverfi í Vestur-Skaftafellssýslu árið 1704 (sjá umslag).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 29. október 1992.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 231 (nr. 403). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. Haraldur Bernharðsson skráði 30. janúar 2001. Már Jónsson annaðist hlut Árna Magnússonar 30. mars 2000.

Viðgerðarsaga

Viðgert og sett að nýju í eldra band í nóvember 1968.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi.

Notaskrá

Höfundur: Loth, Agnete
Titill: Til Sebastianus saga,
Umfang: s. 103-122
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre
Ritstjóri / Útgefandi: Den arnamagnæanske kommision
Titill: Plácidus saga,
Umfang: 31
Lýsigögn
×

Lýsigögn