Skráningarfærsla handrits

AM 215 fol.

Um biskupa o.fl. ; Ísland, 1610-1648

Innihald

1 (1r)
Um biskup Stefán
Titill í handriti

Vmm Byskup Stephan

Efnisorð
2 (1r-3v)
Um biskup Ögmund
Titill í handriti

Vmm Biskup Augmund

Efnisorð
3 (3v-4v)
Um höfuðsmennina og um aðrekanda um siðaskiptin og aðtektir í Viðey
Titill í handriti

Vm høfudz mennena og vmm atrekanda vmm ſyda ſk|yptenn og adtektter J videy

4 (4v-6r)
Um biskupaskipti
Titill í handriti

Vm Byſkupa skypte

Efnisorð
5 (6r-7r)
Um slag danskra í Skálholti
Titill í handriti

Vm ſlag Danſkra J Schalhollte

Efnisorð
6 (7r-8v)
Nokkur ágrip um gömlu siðina
Titill í handriti

Nockur ägrip vmm gømlu sidena

7 (8v-18v)
Það réttasta um ætt og uppruna herra Gissurar Einarssonar
Titill í handriti

Þad Riettaſta vm ætt og vppruna herra | Giſſurar Einarſsonar …

Efnisorð
7.1 (17v-18v)
Enn meira um herra Gissur Einarsson
Titill í handriti

Enn meyra vmm hera Giſsur Einarſson

Athugasemd

Hér inní tekin upp tíu bréf eða önnur skrif frá biskupunum Ögmundi (3) og Gissuri Einarssyni (6) og Kristjáni konungi III (1).

8 (18v-21r)
Um herra Martein Einarsson
Titill í handriti

Vmm Herra Martein Einarſon

Efnisorð
9 (21r-21v)
Skiptabréf barna Lofts ríka
Titill í handriti

Skipta Bref Barna Lopts Ryka

Efnisorð
10 (21v-23r)
Fríheitabréf Eggerts Eggertssonar
Titill í handriti

Fryheyta Bref Eggers Eggerssonar

Efnisorð
10.1 (23r-?)
Mín ættartala frá Eggert Eggertssyni
Titill í handriti

Myn ættartala fra Eggerth Eggerthſyne

Athugasemd

Ættartala skrifarans, Jóns Gissurarsonar.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

  • Aðalmerki 1: Skjaldarmerki með krossi umvafinn snáki, fangamark HS og kóróna (IS5000-02-0215_2v), bl. 25-6823. Stærð: 84 x 58 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 50 mm.

    Ekkert mótmerki.

    Notað frá 1610 til 1648.
  • Aðalmerki 2: Tvær súlur með vínberjum og lilju (IS5000-02-0215_24v), bl. 10121416192124. Stærð: 73 x 38 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 26 mm.

    Mótmerki 2: Fangamark PI (IS5000-02-0215_9r), Mótíf: . bl. 9111315172022. Stærð: 13 x 15 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 31 mm.

    Notað frá 1610 til 1648.

Blaðfjöldi
23 blöð (292 mm x 187 mm).
Kveraskipan

3 kver:

  • I: bl. 1-8 (4 tvinn: 1+8, 2+7, 3+6, 4+5)
  • II: bl. 9-16 (4 tvinn: 9+16, 10+15, 11+14, 12+13)
  • III: bl. - (4 tvinn: 17+24, 18+23, 19+22, 20+21)

Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Band

Spjöld og kjölur klædd bókfelli sem skrifað er á að innanverðu.

Fylgigögn

Seðill með hendi Árna Magnússonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af Jóni Gissurarsyni og tímasett til 17. aldar í Katalog I , bls. 174, en virkt skriftartímabil Jóns var c1610-1648. Var áður hluti af stærri bók (sbr. seðil).

Ferill

Bókina sem handritið tilheyrði fékk Árni Magnússon frá Þorláki Þórðarsyni og tók handritið úr henni (sbr. seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 27. september 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 174-175 (nr. 333). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. DKÞ skráði 2. maí 2001. ÞÓS skráði 1. júlí 2020. EM uppfærði vatnsmerkin og skráði kveraskipan 29. maí 2023.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Slay, Desmond
Titill: , The manuscripts of Hrólfs saga kraka
Umfang: XXIV
Höfundur: Bjarni Einarsson
Titill: Munnmælasögur 17. aldar, Íslenzk rit síðari alda
Umfang: 6
Höfundur: Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í Hítardal
Titill: Ættartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: , Jóns saga Hólabyskups ens helga
Ritstjóri / Útgefandi: Foote, Peter
Umfang: 14

Lýsigögn