Skráningarfærsla handrits

AM 202 a fol.

Hálfs saga og Hálfsrekka ; Ísland, 1635-1645

Innihald

1 (1r)
Orms þáttur Stórólfssonar
Athugasemd

Einungis niðurlag, strikað yfir.

2 (1r-8v)
Hálfs saga og Hálfsrekka
Titill í handriti

Sögu þättur af Alfe Konge og Alfsreckum

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Skjaldarmerki með snáki og krossi, fangamark HS og kóróna efst // Ekkert mótmerki ( 6-8 ).

Blaðfjöldi
8 blöð (300 mm x 188 mm).
Umbrot

Ástand

Strikað yfir niðurlag sögu á bl. 1r.

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Spássíutilvísanir á stöku stað.

Band

Band frá 1982.

Fylgigögn

Fastur seðill (fólíótvíblöðungur sem verið hefur kápa) (299 mm x 188 mm með hendi Árna Magnússonar: Af Hálfi og Hálfsrekkum. Með hendi Jóns Gissurssonar úr bók (eldri en 1646) er ég fékk af séra Högna Ámundasyne. Vatnsmerki sýnir tvö ljón við kórónu.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af Jóni Gissurarsyni fyrir 1646 (sbr. seðil). Tímasett til fyrri hluta 17. aldar í Katalog I , bls. 164. Var upprunalega hluti af stærri bók sem innihélt einnig AM 11 fol., AM 151 fol., AM 165 a fol., AM 165 a fol., AM 165 b fol., AM 165 c fol., AM 165 d fol., AM 165 e fol., AM 165 g fol., AM 165 h fol., AM 165 i fol., AM 165 k fol., AM 165 l fol., AM 165 m fol., AM 202 g fol. og AM 202 i fol.

Ferill

Bókina sem handritið tilheyrði fékk Árni Magnússon frá sr. Högna Ámundasyni (sbr. seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 18. október 1983.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 164 (nr. 309). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 30. janúar 1886. DKÞ skráði 20. apríl 2001. ÞÓS skráði 30. júní 2020.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið 1982. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen 11. nóvember 1971.

Notaskrá

Titill: , Hrafns saga Sveinbjarnarsonar. B-redaktionen
Ritstjóri / Útgefandi: Hasle, Annette
Umfang: 25
Höfundur: Slay, Desmond
Titill: The manuscripts of Hrólfs saga kraka,
Umfang: XXIV
Titill: , Hálfs saga ok Hálfsrekka
Ritstjóri / Útgefandi: Seelow, Hubert
Umfang: 20
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn