Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 169 c I-III fol.

Þorsteins saga Víkingssonar ; Ísland, 1650-1700

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam // Ekkert mótmerki ( 2 , 5 ).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam // Mótmerki: Fangamark IC? ( 3-4 , óljóst er hvort fangamörkin séu mótmerki skjaldarmerkis Amsterdam eða skjaldarmerkis með hornum).

Vatnsmerki 3. Aðalmerki: Skjaldarmerki með hornum // Ekkert mótmerki ( 6 , 8 ).

Vatnsmerki 4. Aðalmerki: Skjaldarmerki með ljóni í tvöföldum ramma, bókstafir fyrir neðan // Ekkert mótmerki ( 1 ).

Blaðfjöldi
12 blöð (313 mm x 200 mm).
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur.

Band

Band frá 1976.

Fylgigögn
Fastur seðill (230 mm x 154 mm) fremst: n(umero) 169 lit(era) C. Þorsteins Vikingssonar saga gaaer kunne til 7 Cap(itula) som er fra imod 1/4 af historiens, de 3/4 fattes; Dette er saa forskikkeligt fra den trykt Edition, at det neppe er et stykke, som den eene ej fortæller anderleedes end den andre Manuscriptet udelader og desuden ene fyre del som en andre har, i det er og stilen meget slettere

Uppruni og ferill

Uppruni

Brotin eru úr mismunandi handritum en eru tímasett í einu lagi til síðari hluta 17. aldar í Katalog I , bls. 228.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 24. apríl 1992.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 140-141 (nr. 251). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 8. janúar 1886. DKÞ skráði 30. mars 2001. ÞÓS skráði25. júní 2020.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í júní 1976. Eldra band liggur með í öskju.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Negatíf örfilma frá október 1993 á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi (askja 394).

Hluti I ~ AM 169 c I fol.

1 (1v-5v)
Þorsteins saga Víkingssonar
Titill í handriti

Sagan a Þorsteine Vijkingz ſyne

Niðurlag

med griotkaſti | og valſlong

Athugasemd

Brot.

Bl. 1r autt.

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
5 blöð (313 mm x 200 mm).
Tölusetning blaða

Eldri blaðmerking.

Umbrot

Ástand

Brot.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Bl. 1 bætt við síðar fyrir Árna Magnússon.
  • Athugasemd með hendi Árna frá um 1720 á bl. 5v: Reliqva deerant.

Hluti II ~ AM 169 c II fol.

1 (1r-3v)
Egils saga einhenda og Ásmundar berserkjabana
Titill í handriti

Saga a eigle Eijnhenta

Niðurlag

ad huor ſkal | annars

Athugasemd

Brot.

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
3 blöð (313 mm x 200 mm).
Tölusetning blaða

Eldri blaðmerking.

Umbrot

Ástand

Brot.

Hluti III ~ AM 169 c III fol.

1 (1r-4v)
Göngu-Hrólfs saga
Athugasemd

Brot.

1.1
Enginn titill
Niðurlag

og voru kappar hans hier | ad mykelyrkiu

Athugasemd

Hið fyrra byrjar með upphafi sögunnar og endar óheilt.

1.2
Enginn titill
Upphaf

vid aſa tun nordur fra ſkatna stǫ́dum

Athugasemd

Hið síðara byrjar óheilt og endar með niðurlagi sögunnar.

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
4 blöð (313 mm x 200 mm).
Tölusetning blaða

Eldri blaðmerking.

Umbrot

Ástand

Tvö brot.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Vörsludeild
  • Handritasvið
  • Safn
  • Safn Árna Magnússonar
  • Safnmark
  • AM 169 c I-III fol.
  • Fleiri myndir
  • LitaspjaldLitaspjald
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • PDF í einni heild
  • UpplýsingarUpplýsingar
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn