Skráningarfærsla handrits

AM 162 I fol.

Hrafnkels saga Freysgoða ; Ísland, 1490-1510

Innihald

(1r-1v)
Hrafnkels saga Freysgoða
Upphaf

ætta þat eıgı

Niðurlag

var bodıt uarna ne(ma)

Athugasemd

Brot.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
1 blað (180 mm x 145 mm).
Umbrot

Ástand

Blaðið er skert á ytri jaðri og að ofan og neðan vegna afskurðar.

Band

Fylgigögn

Brotið var í umslagi með áritun frá Árna Magnússyni þar sem fram kemur að hann hefur verið óviss um hvert ætti að heimfæra það. Fastur seðill (177 mm x 149 mm): mier synest so sem þetta blad [yfir: nunc credo ita esse] eigi heima i Codice Scalholtensi þeim sem Gun(n)laugssaga (og) Jarlman(n)s saga er ï. en(n) eg get hvergi komid þvi þar in(n). Eg kiem og ei nu f(yrir) mig hvadan þ(ad) sie. er ur Jsfirdinga sỏgu. [með hendi Konráðs Gíslasonar, svörtu bleki:] ur Sögu Hrafnkels Freysgoda. testante Conr. Gíslason.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1500 (sjá ONPRegistre , bls. 435), en til fyrri hluta 15. aldar í Katalog I , bls. 125.

Aðföng

Afhendingu frestað.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 125 (nr. 202). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í desember 1885. DKÞ skráði 27. júní 2002.

Viðgerðarsaga

Í láni vegna rannsókna á Det Arnamagnæanske Institute í Kaupmannahöfn frá 18. apríl 1997.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, keyptar af Arne Mann Nielsen 1977(?).

Notaskrá

Höfundur: Hreinn Benediktsson
Titill: Linguistic studies, historical and comparative
Höfundur: Jón Helgason
Titill: Syv sagablade (AM 162 C fol, bl. 1-7),
Umfang: s. 1-97
Titill: , Austfirðinga sögur
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Jóhannesson
Umfang: 9
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre
Ritstjóri / Útgefandi: Den arnamagnæanske kommision
Höfundur: Foote, Peter
Titill: Kreddur, Skömm er óhófs ævi. On Glaucia, Hrafnkell and others
Umfang: s. 128-143
Höfundur: Springborg, Peter
Titill: Himmelrivende, Equus Troianus sive Trójuhestur tygjaður Jonnu Louis-Jensen
Umfang: s. 66-69
Lýsigögn
×

Lýsigögn