Skráningarfærsla handrits

AM 162 A beta fol.

Egils saga Skallagrímssonar ; Ísland, 1340-1360

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-1v)
Egils saga Skallagrímssonar
Niðurlag

ætlvdv at her ıa [sic!] landıt ırı [Haraldı konungı]

Athugasemd

Einungis brot.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
1 blað ().
Umbrot

Ástand

Máð; minni háttar skemmdir á nokkrum stöðum.

Band

Band frá 1995. Pappakápa, bl. fest á móttök inn í japanpappír.

Band frá c1880-1920.

Uppruni og ferill

Uppruni

Blaðið er tímasett til loka 14. aldar í  Katalog I , bls. 115, en til miðrar aldarinnar í  ONPRegistre , bls. 433.

Aðföng

19. september 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 114-17 (nr. 198). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í desember 1885. Haraldur Bernharðsson tölvuskráði í febrúar 2001.

Viðgerðarsaga

Gert við og bundið í Kaupmannahöfn í júní til nóvember 1995. Í öskju með brotum úr níu öðrum handritum. Með fylgdi nákvæm lýsing á viðgerðum og ljósmyndun.

Bundið í Kaupmannahöfn c1880-1920.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi.

Notaskrá

Höfundur: Guðvarður Már Gunnlaugsson
Titill: Sýnisbók íslenskrar skriftar
Höfundur: Jakob Benediktsson
Titill: Some observations on Stjórn and the manuscript AM 227 fol, Gripla
Umfang: 15
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Chesnutt, Michael
Titill: To fragmenter af Egils saga. AM 162 A fol. (R) fragm. β og ι,
Umfang: s. 173-196
Titill: Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre
Ritstjóri / Útgefandi: Den arnamagnæanske kommision
Titill: Rómverja saga
Ritstjóri / Útgefandi: Þorbjörg Helgadóttir
Lýsigögn
×

Lýsigögn