Handrit.org
 

Håndskrift detailjer

AM 158 fol.

Vis billeder

Sögubók; Island, 1630-1675

Navn
Þorsteinn Björnsson 
Stilling
 
Roller
Ubestemt 
Flere detaljer
Navn
Arne Magnusson 
Fødselsdato
13. november 1663 
Dødsdato
7. januar 1730 
Stilling
Professor, Arkivsekretær 
Roller
Lærd; Forfatter; Skriver; Digter 
Flere detaljer
Navn
Sigurður Björnsson 
Fødselsdato
1. februar 1643 
Dødsdato
3. september 1723 
Stilling
Lögmaður 
Roller
Ejer; Skriver 
Flere detaljer
Navn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fødselsdato
19. august 1844 
Dødsdato
4. juli 1919 
Stilling
Forskningsbibliotekar 
Roller
Lærd 
Flere detaljer
Navn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fødselsdato
2. juni 1976 
Stilling
 
Roller
Katalogisator 
Flere detaljer
Navn
Valgerður Hilmarsdóttir 
Fødselsdato
15. maj 1956 
Stilling
 
Roller
Katalogisator 
Flere detaljer
Navn
Þuríður Ósk Sigurbjörnsdóttir 
Fødselsdato
4. april 1997 
Stilling
 
Roller
Katalogisator 
Flere detaljer
Navn
Dall, Birgitte 
Fødselsdato
1912 
Dødsdato
1989 
Stilling
Bogkonservator 
Roller
Binder 
Flere detaljer
Tekstens sprog
Islandsk

Indhold

1(1r-140r)
Austfirðingasögur
1.1(1r-6r)
Hrafnkels saga Freysgoða
Rubrik

„Saga af Hrafnkeli goða.“

Begynder

[Þ]að var á dögum Haralds konungs hins hárfagra …

Ender

„… og þóttu miklir menn fyrir sér og lýkur hér frá Hrafnkeli að segja.“

1.2(6r-10v)
Gunnars saga Keldugnúpsfífls
Rubrik

„Saga af Gunnari Keldugnúpsfífli.“

Begynder

[Þ]orgrímur hét maður sem bjó þar sem nú heitir á Hörgslandi …

Ender

„… er frá þeim komin mikil ætt. Þóttu það allt vera miklir menn fyrir sér.“

[Final Rubric]

„Og lýkur hér með sögu af Gunnari Keldugnúpsfífli.“

1.3(10v-13r)
Gunnars þáttur Þiðrandabana
Rubrik

„Sagan af Gunnari Þiðrandabana.“

Begynder

[K]etill hét maður og var kallaður þrymur …

Ender

„… og var hann í Noregi til elli ævi sinnar. Lýkur hér með sögu Gunnars.“

1.4(13v-15r)
Þorsteins þáttur stangarhöggs
Rubrik

„Saga af Þorsteini stangarhögg.“

Begynder

[M]aður nefnist Þórarinn er bjó í Sunnudal …

Ender

„… Hefur margt manna frá þeim komið og lýkur þar frá þeim að segja.“

1.5(15r-15v)
Þorsteins þáttur forvitna
Rubrik

„Saga af Þorsteini forvitna.“

Begynder

[Þ]orsteinn hét maður, íslenskur …

Ender

„… og skildust þeir Þorsteinn með hinni mestu vináttu.“

[Final Rubric]

„Og lýkur hér af Þorsteini forvitna að segja.“

1.6(15v)
Þorsteins þáttur sögufróða
Rubrik

„Saga af Þorsteini fróða.“

Begynder

[Í] Austjörðum óx upp sá maður er Þorsteinn hét …

Ender

„… og var jafnan með konungi. Lýkur svo þessum söguþætti.“

1.7(15v-18r)
Þorsteins saga hvíta
Rubrik

„Saga af Þorsteini hvíta.“

Begynder

[M]aður hét Ölvir hinn hinn(!) hvíti …

Ender

„… og varð úr fullur fjandskapur sem segir í Vopnfirðingasögu. “

[Final Rubric]

„Og lýkur hér sögu Þorsteins hins hvíta.“

1.8(18r-18v)
Þorsteins þáttur Austfirðings
Rubrik

„Saga af Þorsteini suðurfara.“

Begynder

[Þ]orsteinn hét maður austfirskur að ætt …

Ender

„… að duga þér. Konungur var vel …“

Bemærkning

Niðurlag sögunnar vantar. Hugsanlega um eyðu í forriti að ræða þar sem blöð 19-20 eru auð.

1.9(21r-22v)
Jökuls þáttur Búasonar
Rubrik

„Söguþáttur Jökuls Búasonar“

Begynder

[J]ökli þótti nú svo illt verk sitt …

Ender

„… og lýkur svo frá honum að segja.“

1.10(23r-26v)
Orms þáttur Stórólfssonar
Rubrik

„Saga af Ormi Stórólfssyni.“

Begynder

[H]ængur hét maður, son Ketils Naumdæla en móðir hét Hrafnhildur …

Ender

„… og þótti æ hinn mesti maður og varð ellidauður og hélt vel trú sína. Og lýkur svo frá honum að segja. “

Bemærkning

Blöð 27r-28v eru auð.

1.11(29r-37v)
Bárðar saga Snæfellsáss
Rubrik

„Bárðar saga“

Begynder

Dumbur hefur kóngur heitið …

Ender

„… Ekki er þess getið að Gestur Bárðarson hafi nokkur börn átt. “

[Final Rubric]

„Og lýkur hér sögu Bárðar Snæfellsáss og Gests sonar hans.“

1.12(37v-66v)
Laxdæla saga
Rubrik

„Hér hefst Laxdælinga saga“

Begynder

[K]etill flatnefur hét maður, sonur Bjarnar bunu …

Ender

„… Þorkell Gellisson var hið mesta nytmenni og var sagður manna fróðastur og lýkur þar nú sögum þessum.“

Bemærkning

Sagan endar í 78. kafla, sbr. útgáfu sögunnar, og er það í samræmi við niðurlag í Z-gerð Laxdælu. Í Y-gerð endar Laxdæla með Bollaþætti (sbr. Einar Ólafur Sveinsson; Íslenzk fornrit V. 1934: lxxii-lxxvi.).

1.13(67r-94r)
Egils saga Skallagrímssonar
Rubrik

„Hér byrjar sögu af Kveldúlfi“

Begynder

Úlfur hét maður og var Bjálfason …

Ender

„… þá er Ólafur konungur Tryggvason féll. Skúli hafði átt í orustum sjö bardaga.“

1.14(94r-112v)
Eyrbyggja saga
Rubrik

„Hér hefst Þórsnesinga saga sem öðru nafni kallast Eyrbyggja“

Begynder

[K]etill flatnefur hét hersir einn í Noregi …

Ender

„… voru þau bein öll þá grafin niður þar sem nú stendur kirkjan.“

[Final Rubric]

„Og lýkur hér nú sögu Þórsnesinga og Eyrbyggja.“

Bemærkning

Blöð 113r-113v eru auð.

1.15(114r-123v)
Vatnsdæla saga
Rubrik

„Hér byrja(!) saga Vatnsdæla“

Begynder

[M]aður er nefndur Ketill og var kallaður þrymur …

Ender

„… og hélt vel trú sína fram um ævi og ellidaga.“

Bemærkning

Í Íslenzkum fornritum VIII er þetta niðurlag í samræmi við niðurlag 46. kafla sögunnar en kaflarnir eru þar alls 47 (1939:126).

1.16(124r-136v)
Reykdæla saga
Begynder

[M]aður hét Þorsteinn höfði …

Ender

„… svo þeim Illuga, og Birni, 000 fór og til Ölvers með.“

Bemærkning

Af fyrirsögn er einungis tilfært orðið „Skutu“.

1.17(136v-140r)
Valla-Ljóts saga
Rubrik

„Söguþáttur af Vallna-Ljót“

Begynder

[S]igurður hét maður. Hann var son Karls hins rauða …

Ender

„… Hélt Guðmundur virðingu sinni allt til dauðadags og lýkur þar þessari sögu.“

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Bær 1, með þremur turnum og fangamarki HB IS5000-02-0158_19r // Ekkert mótmerki ( 1 , 3 , 9 , 14 , 19 , 31 , 42 , 44 , 127 , 131 ).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Bær 2, með þremur turnum og fangamarki HB IS5000-02-0158_20r // Ekkert mótmerki ( 5 , 7 , 13 , 15 , 20 , 29 , 35 , 38 , 40 , 129-130 ).

Vatnsmerki 3. Aðalmerki: Akkeri 1 IS5000-02-0158_21v // Ekkert mótmerki ( 21-24 , 32 , 58 , 63 , 112 ).

Vatnsmerki 4. Aðalmerki: Akkeri 2 IS5000-02-0158_59v // Ekkert mótmerki ( 57 , 59-60 , 65-66 , 111 ).

Vatnsmerki 5. Aðalmerki: Bær 3, með þremur turnum, fangamarki C4 og kórónu IS5000-02-0158_51r ( 45 , 48 , 51 ) // Mótmerki: Bókstafur S IS5000-02-0158_49r ( 46 , 49 , 52

Vatnsmerki 6. Aðalmerki: Bær 4, með þremur turnum, fangamarki C4 og kórónu IS5000-02-0158_50r ( 50 ) // Mótmerki: Bókstafur S 2 IS5000-02-0158_47v ( 47 ).

Vatnsmerki 7. Aðalmerki: Skjaldarmerki með sverðlilju og kórónu IS5000-02-0158_68r // Ekkert mótmerki ( 68 , 71-72 , 74 , 76 , 78 , 80 , 82 , 85 , 87 , 89 , 93-94 , 97-98? , 100? , 102 , 114-117 , 119 ).

Vatnsmerki 8. Aðalmerki: Ljón sem heldur á vopni IS5000-02-0158_104v // Ekkert mótmerki ( 103-105 , 107

Vatnsmerki 9. Aðalmerki: Tveir turnar með fjórum egglaga gluggum 1 IS5000-02-0158_132v // Ekkert mótmerki ( 132-133 ).

Vatnsmerki 10. Aðalmerki: Tveir turnar með fjórum egglaga gluggum 2 IS5000-02-0158_136r // Ekkert mótmerki ( 136-137 ).

Antal blade
i + 140 + i blöð (291 mm x 192 mm). Auð blöð: 19-20, 27-28, 113 og 140v.
Foliering

 • Eldri blaðmerking 44-182.

 • Síðari tíma blaðmerking með blýanti 1-140.

Lægfordeling

Tuttugu kver.

 • Kver I: blöð 1r-8v, 4 tvinn.
 • Kver II: blöð 9r-16v, 4 tvinn.
 • Kver III: blöð 17r-20v, 2 tvinn.
 • Kver IV: blöð 21r-28v, 4 tvinn.
 • Kver V: blöð 29r-36v, 4 tvinn.
 • Kver VI: blöð 37r-44v, 4 tvinn.
 • Kver VII: blöð 45r-52v, 4 tvinn.
 • Kver VIII: blöð 53r-60v, 4 tvinn.
 • Kver IX: blöð 61r-66v, 3 tvinn.
 • Kver X: blöð 67r-74v, 4 tvinn.
 • Kver XI: blöð 75r-82v, 4 tvinn.
 • Kver XII: blöð 83r-90v, 4 tvinn.
 • Kver XIII: blöð 91r-98v, 4 tvinn.
 • Kver XIV: blöð 99r-102v, 2 tvinn.
 • Kver XV: blöð 103r-110v, 4 tvinn.
 • Kver XVI: blöð 111r-114v, 2 tvinn.
 • Kver XVII: blöð 115r-122v, 4 tvinn.
 • Kver XVIII: blöð 123r-132v, 5 tvinn.
 • Kver XIX: blöð 133r-138v, 3 tvinn.
 • Kver XX: blöð 139r-140v, 1 tvinn.

Tilstand

 • Gert hefur verið við rifur á einstaka blöðum (sbr. t.d. á blöðum 123r, 136v-137r).
 • Blað 102 er lítillega skaddað og viðgert á ytri kanti.
 • Í handritinu eru víða blettir (sbr. 2r, 4v, 6v,67r, 123r og víðar).

Layout

 • Tvídálka.
 • Leturflötur er ca 265 mm x 160 mm.
 • Línufjöldi í hverjum dálki er ca 53-62.
 • Dálkar og spássíur eru vel afmörkuð; víða virðist blaðið hafa verið miðjusett með broti (sbr. t.d. 48r-50v); á stöku stað má þó sjá ljósrauðar línur sem afmarka leturflötinn (sbr. 75v-82r).
 • Víðast hvar eru auðir reitir fyrir upphafsstafi (sbr. t.d. á blöðum 1r-6r).
 • Síðutitlar eru á blöðum 1r-9r.
 • Sögur eru yfirleitt kaflaskiptar en sumstaðar eru eyður fyrir kaflanúmer (sbr. t.d. á blöðum 50r-66v).

Skrift

 • Að mestu talið skrifað með hendi Þorsteins Björnssonar á Útskálum; fínleg og þétt léttiskrift, mikið bundin.

 • Á blöðum 106r-112v til dæmis, er annað skriftarlag; lengra milli lína og skriftin ekki eins smá.

[Decoration]

 • Blekdregnir (fylltir) upphafsstafir með flúri eru á blöðum 29r og 67r.

 • Litdregnir (fylltir) upphafsstafir með laufskreyti má sjá á blöðum 75r, 76v og 77r.

Tilføjet materiale

 • Lesbrigðum og merkjum er bætt við hér og þar með yngri hendi (sbr. t.d. á blöðum 106r og 137r).

Indbinding

Band frá 1971 (302 mm x 220 mm x 47 mm). Strigi er á kili og hornum, strigaklæðning. Saumað á falskan kjöl.

Í eldra bandi voru spjöld og kjölur klædd bókfelli úr latnesku helgisiðahandriti með nótum.

Vedlagt materiale

 • Einn seðill (181 mm x 167 mm) (milli saurblaðs og 1r) sem á er efnisyfirlit með hendi skrifara Árna Magnússonar: „[efst með rauðu bleki, dauft:] Til Austfirðinga sagna in folio. Hrafnkels saga góða, Gunnars saga Keldugnúpsfífls, Gunnars saga Þiðrandabana. Þáttur af Þorsteini stangarhögg, af Þorsteini forvitna, af Þorsteini fróða, af Þorsteini hvíta, af Þorsteini suðurfara, Jökuls þáttur Búasonar, Orms þáttur Stórólfssonar, Bárðar saga, Laxdæla saga, [með NB fyrir framan, kannski frá Árna] sagan af Kveldúlfi, Skallagrími og Agli Skallagrímssyni. Þórsnesinga saga eður Eyrbyggja, Vatnsdæla saga, af Vémundi og Víga-Skútu, Valla-Ljóts saga [Árni bætir við efst til hægri:] úr bók séra Þorsteins Björnssonar, er Sigurður Björnsson lögmaður eignaðist.“

 • Laus miði með upplýsingum um forvörslu.

Historie og herkomst

Proveniens

Handritið er skrifað á Íslandi og er tímasett til miðrar 17. aldar í Katalog I, bls. 83, en virkt skriftartímabil skrifara var ca 1630-1675.

Það var áður hluti af stærri bók (sbr. seðil). Í þeirri bók voru einnig að öllum líkindum AM 121 fol., AM 181 a-h fol., AM 181 k-l fol. og AM 204 fol. (sbr. JS 409 4to).

Herkomst

Bókin sem handritið tilheyrði var í eigu skrifarans, sr. Þorsteins Björnssonar, og síðar Sigurðar Björnssonar lögmanns (sbr. seðil).

Erhvervelse

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 27. mars 1974.

[Additional]

[Record History]

Kålund gekk frá handritinu til skráningar í desember 1885, Katalog I; bls. 111-112 (nr. 194), DKÞ grunnskráði 24. júní 2002, VH skráði handritið samkvæmt TEIP5 reglum 4-5. desember 2008; yfirfór skráningu í september 2009; lagfærði í nóvember 2010. ÞÓS skráði 22. júní 2020.

[Custodial History]

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í september 1971.

[Surrogates]

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Bibliografi

ForfatterTitelRedaktørOmfang
Einar Ólafur Sveinsson; Íslenzk fornrit V. 1934: lxxii-lxxvi.
Íslenzkum fornritum VIII
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Laurentius saga biskups, Rit Handritastofnunar Íslandsed. Árni Björnsson1969; III
Egils saga Skallagrímssonar. Bind I. A-redaktionen, ed. Bjarni Einarsson2001; 19
Ljósvetninga saga með þáttum. Reykdæla saga ok Víga-Skútu. Hreiðars þáttr, ed. Björn Sigfússon1940; 10
Foster W. Blaisdell„Introduction“, The Sagas of Ywain and Tristan and other tales AM 489 4to, Early Icelandic manuscripts in facsimile1980; 12
Laxdæla saga. Halldórs þættir Snorrasonar. Stúfs þáttur, ed. Einar Ól. Sveinsson1934; 5
Egils saga Skallagrímssonar, tilligemed Egils större kvad, ed. Finnur Jónsson1886-1888; 17
Peter Foote„Skömm er óhófs ævi. On Glaucia, Hrafnkell and others“, Kreddur2005; p. 128-143
Gísli SigurðssonTúlkun Íslendingasagna í ljósi munnlegrar hefðar : tilgáta um aðferð, 2002; 56: p. xvii, 384
Guðrún Ingólfsdóttir„Af Þóru Þorsteinsdóttur handritaskrifara“, Kona kemur við sögu2016; p. 167-168
Guðvarður Már Gunnlaugsson„AM 561 4to og Ljósvetninga saga“, Gripla2000; 18: p. 67-88
Wilhelm HeizmannKannte der Verfasser der Laxdæla saga Gregors des Grossen Moralia in Iob?, Opuscula, Bibliotheca Arnamagnæana1996; XL: p. 194-207
Hreinn BenediktssonLinguistic studies, historical and comparative
Bent Chr. Jacobsen„Om lovbøgernes kristendomsbalk og indledningskapitlerne i de yngre kristenretter“, 1961-1977; p. 77-88
Austfirðinga sögur, ed. Jakob Jakobsen1902-1903; 29
Hemings þáttr Áslákssonar, ed. Gillian Fellows Jensen1962; 3
Austfirðinga sögur, ed. Jón Jóhannesson1950; 9
Valla-Ljóts saga, ed. Jónas Kristjánsson
Jónas Kristjánsson„Tólf álna garn“, Festskrift til Ludvig Holm-Olsen1984; p. 207-214
Jónas Kristjánsson„Tólf álna garn“, Sagnalíf : sextán greinar um fornar bókmenntir, ed. Þórður Ingi Guðjónsson2015; 90: p. 171-180
Laxdæla saga, ed. Kristian Kålund1889; 19
Tommy Kuusela„”Den som rider på Freyfaxi ska dö”. Freyfaxis död och rituell nedstörtning av hästar för stup“, Scripta Islandica2015; 66: p. 77–99
Ólafur HalldórssonGrænland í miðaldaritum
Forrest S. ScottEyrbyggja saga. The vellum tradition, 2003; 18
Mírmanns saga, ed. Desmond Slay1997; 17: p. clxxi, 216 p.
Peter SpringborgAntiqvæ Historiæ Lepores - om renæssancen i den islandske håndskriftproduktion i 1600-tallet, 1977; 8: p. 53-89
Stefán Karlsson„Aldur Fljótsdæla sögu“, Sagnaþing helgað Jónasi Kristjánssyni sjötugum 10. apríl 19941994; p. 743-759
Stefán Karlsson„Aldur Fljótsdæla sögu“, Stafkrókar : ritgerðir eftir Stefán Karlsson gefnar út í tilefni sjötugsafmælis hans 2. desember 1998, 2000; 79: p. 119-134
Harðar saga. Bárðar saga. Þorskfirðinga saga. Flóamanna saga. [...et al.], ed. Bjarni Vilhjálmsson, ed. Þórhallur Vilmundarson1991; 13
« »