Handrit.org
 

Håndskrift detailjer

AM 155 fol.

Vis billeder

Hrafns saga Sveinbjarnarsonar; Island, 1625-1672

Navn
Jón Erlendsson 
Dødsdato
1. august 1672 
Stilling
Præst 
Roller
Skriver 
Flere detaljer
Navn
Arne Magnusson 
Fødselsdato
13. november 1663 
Dødsdato
7. januar 1730 
Stilling
Professor, Arkivsekretær 
Roller
Lærd; Forfatter; Skriver; Digter 
Flere detaljer
Navn
Þorbjörg Vigfússdóttir 
Fødselsdato
1651 
Stilling
 
Roller
Ejer 
Flere detaljer
Navn
Þórður Jónsson 
Fødselsdato
1672 
Dødsdato
21. august 1720 
Stilling
Præst 
Roller
Digter; Ejer 
Flere detaljer
Navn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fødselsdato
19. august 1844 
Dødsdato
4. juli 1919 
Stilling
Forskningsbibliotekar 
Roller
Lærd 
Flere detaljer
Navn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fødselsdato
2. juni 1976 
Stilling
 
Roller
Katalogisator 
Flere detaljer
Navn
Valgerður Hilmarsdóttir 
Fødselsdato
15. maj 1956 
Stilling
 
Roller
Katalogisator 
Flere detaljer
Navn
Þuríður Ósk Sigurbjörnsdóttir 
Fødselsdato
4. april 1997 
Stilling
 
Roller
Katalogisator 
Flere detaljer
Tekstens sprog
Islandsk

Indhold

1(1r-31v)
Hrafns saga Sveinbjarnarsonar
Rubrik

„Hér byrjar sögu af Hrafni á Hrafnseyri.“

1.1(1r)
Formáli
Rubrik

„Prologus.“

Begynder

[A]tburðir margir þeir er verða falla mönnum oft úr minni …

Ender

„… að hver má geyra(!) það sem vill, gott eður illt.“

Nøgleord
1.2(1r-31v)
Hrafns saga Sveinbjarnarsonar
Begynder

[S]veinbjörn hét maður, son Bárðar svarta …

Ender

„… og Jóns og Herdísar móður Einars Bergssonar.“

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Tveir turnar með tveimur egglaga gluggum ( 1 , 4-5 , 8-9 , 11 , 13 , 15 , 17 , 19 , 21-22 , 24 , 26 , 28 ) // Mótmerki: Fangamark PH ( 2-3 , 6-7 , 10 , 12 , 14 , 16 , 18 , 20 , 23 , 25 , 27 , 29-31 ).

Antal blade
iii + 31 blað + i; blað 31v er autt (288 mm x 186 mm).
Foliering

 • Tölusetning blaða: 1-31.

Lægfordeling

Þrjú kver.

 • Kver I: blöð 1-10, 5 tvinn.
 • Kver II: blöð 11-20, 5 tvinn.
 • Kver III: blöð 21-31, 5 tvinn + 1 stakt blað.

Tilstand

 • Víða eru eyður þar sem ólæsileg orð hafa verið í forritinu.
 • Texti sést sumstaðar í gegn (sjá blöð 17r -18v og á fleiri stöðum).

Layout

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca 240 mm x 140 mm.
 • Línufjöldi er ca 23-24.
 • Eyður fyrir upphafsstafi flestra kafla; á fjórum stöðum hefur upphafsstafur verið dreginn 2v, 9v, 16v, 19v.
 • Griporð koma fyrir á fjórum stöðum: 6r, 10v, 20v, 30v.

Skrift

Tilføjet materiale

 • Kaflamerkingum hefur verið bætt við kafla i-iv (sjá blöð 1r-2v) en á því er ekki áframhald að því er best verður séð.

Indbinding

Band (288 mm x 188 mm x 12 mm) er frá 1700-1730:

 • Spjöld og kjölur eru klædd bókfelli.
 • Merki um bláan safnmarksmiða er á kili.

Vedlagt materiale

 • Fastur seðill(110 mm x 114 mm) með hendi Árna Magnússonar: „Hrafns saga Sveinbjarnarsonar. Úr bók Þorbjargar Vigfúsdóttur frá séra Þórði Jonssyni.“

Historie og herkomst

Proveniens

Handritið er skrifað á Íslandi og tímasett til 17. aldar í Katalog I, bls. 108, en virkt skriftartímabil skrifara var ca 1625-1672.

Það er skrifað eftir skinnhandriti sem glataðist við bruna háskólabókasafnsins 1728 (hinu sama og AM 154 fol. er skrifað eftir).

Handritið var áður hluti af stærri bók (sbr.seðil). Í þeirri bók voru einnig AM 13 fol., AM 342 fol., AM 113 b fol., AM 113 c fol. og AM 185 fol.

Herkomst

Bókin sem handritið tilheyrði var í eigu Þorbjargar Vigfúsdóttur, en Árni Magnússon fékk hana frá sr. Þórði Jónssyni, bróðursyni hennar (sbr. seðil).

Erhvervelse

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 27. mars 1974.

[Additional]

[Record History]

Kålund gekk frá handritinu til skráningar 2. desember 1885, Katalog I;bls. 108 (nr. 184), DKÞ færði inn grunnupplýsingar 19. mars 2001, VH skráði handritið samkvæmt TEIP5 reglum 27. nóvember 2008; lagfærði ínóvember 2011. ÞÓS skráði 19. júní 2020.

[Surrogates]

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Bibliografi

ForfatterTitelRedaktørOmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Biskupa sögur I.I: p. lxxiv
Bjarni EinarssonLitterære forudsætninger for Egils saga, 1975; 8: p. 299
Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í HítardalÆttartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II
Guðrún P. Helgadóttir„Hrafns saga Sveinbjarnarsonar og Sturlunga saga. On the working method of the compilator of Sturlunga saga when including Hrafns saga in his antology“, Gripla1993; 8: p. 55-80
Hrafns saga Sveinbjarnarsonar. B-redaktionen, ed. Annette Hasle1967; 25
Hreinn BenediktssonLinguistic studies, historical and comparative
Jón Helgason„Småstykker 1-5“, p. 350-363
Membrana Regia Deperdita, ed. Agnete Loth1960; 5: p. xcv, 248 s.
Margrét Eggertsdóttir„Handritamiðstöðin í Skálholti“, Menntun og menning í Skálholtsstifti 1620-1730, Glíman. Sérrit 12010; p. 79-87
The Arna-Magnæan manuscript 557 4to containing inter alia the History of the first discovery of America, ed. Dag Strömbäck1949; 13
Dag Strömbäck„Introduction“, The Arna-Magnæan manuscript 557 4to containing inter alia the History of the first discovery of America, 1949; 13: p. 7-40
Þorleifur Hauksson„Grýla Karls ábóta“, Gripla2006; 17: p. 153-166
« »