Handrit.org
 

Håndskrift detailjer

AM 147 fol.

Vis billeder

Sögubók; Island, 1682-1686

Navn
Arne Magnusson 
Fødselsdato
13. november 1663 
Dødsdato
7. januar 1730 
Stilling
Professor, Arkivsekretær 
Roller
Lærd; Forfatter; Skriver; Digter 
Flere detaljer
Navn
Thormod Torvesen 
Fødselsdato
27. maj 1636 
Dødsdato
31. januar 1719 
Stilling
Sagnaritari 
Roller
Ejer; Lærd; Marginal 
Flere detaljer
Navn
Páll Ketilsson 
Fødselsdato
1644 
Dødsdato
1720 
Stilling
Præst 
Roller
Skriver; Ejer; Digter 
Flere detaljer
Navn
Torfi Jónsson 
Fødselsdato
9. oktober 1617 
Dødsdato
20. juli 1689 
Stilling
Præst 
Roller
Forfatter; Skriver; Oversætter 
Flere detaljer
Navn
Þuríður Ósk Sigurbjörnsdóttir 
Fødselsdato
4. april 1997 
Stilling
 
Roller
Katalogisator 
Flere detaljer
Navn
Valgerður Hilmarsdóttir 
Fødselsdato
15. maj 1956 
Stilling
 
Roller
Katalogisator 
Flere detaljer
Navn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fødselsdato
2. juni 1976 
Stilling
 
Roller
Katalogisator 
Flere detaljer
Navn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fødselsdato
19. august 1844 
Dødsdato
4. juli 1919 
Stilling
Forskningsbibliotekar 
Roller
Lærd 
Flere detaljer
Navn
Dall, Birgitte 
Fødselsdato
1912 
Dødsdato
1989 
Stilling
Bogkonservator 
Roller
Binder 
Flere detaljer
Tekstens sprog
Islandsk

Indhold

1(1r-29r)
Gísla saga Súrssonar
Rubrik

„Saga af Gísla Súrssyni.“

Begynder

Það er upphaf á sögu þessari að Hákon kóngur Aðalsteinsfóstri réð fyrir Noregi …

Ender

„… Víða hefur hann búið á Mýrum og eru menn komnir frá honum. “

[Final Rubric]

„Lúkum vér hér Gísla sögu Súrssonar.“

2(31r-57r)
Harðar saga
Rubrik

„Sagan af Hörði og Hólmverjum.“

Begynder

Á dögum Haralds hins hárfagra …

Ender

„… og urðu þeir allir ógildir.“

[Final Rubric]

„Nú lúkum vér hér Hólmverja sögu.“

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Dárahöfuð, Hermes kross og 3 stórir hringir IS5000-02-0147_2r ( 2 , 4 , 6 , 8-10 , 12 , 14 , 17-20 , 25 , 28-29 , 31-32 , 34 , 36 , 40 , 43-44 , 46-47 , 51-53 , 56 ) // Mótmerki: Fangamark IB ( 10 , 12 , 28 , 32 , 34 , 40 , 47 , 55-56 , fangamörkin eru með dárahöfðunum í handriti).

Antal blade
Blöð: i + 58 + i blöð (324 mm x 210 mm). Blöð 29v-30v og 57v-58veru auð.
Foliering

 • Síðari tíma blaðmerking 1-57, blað 58 er ómerkt.

Lægfordeling
Átta kver.

 • Kver I: blað 1-8, 4 tvinn.
 • Kver II: blað 9-16, 4 tvinn.
 • Kver III: blað 17-24, 4 tvinn.
 • Kver IV: blað 25-30, 3 tvinn.
 • Kver V: blað 31-38, 4 tvinn.
 • Kver VI: blað 39-46, 4 tvinn.
 • Kver VII: blað 47-54, 4 tvinn.
 • Kver VIII: blað 55-58, 2 tvinn.

Layout

 • Eindálka.
 • Leturflötur ca 295 mm x 165 mm.
 • Línufjöldi er ca 30-33 línur.
 • Griporð á stöku stað (sjá t.d. blað 23r).

Skrift

 • Með hendi Árna Hákonarsonar frá Vatnshorni (sbr. AM 435 b 4to, blað 12r).
 • Gottnesk léttiskrift.

Spássíuathugasemdir með hendi Þormóðs Torfasonar.

Tilføjet materiale

 • Spássíugreinar (sjá t.d. 31 og 36r ) .

Indbinding

 • Band (331 mm x 235 mm x 15 mm) er frá 1974.
 • Spjöld eru klædd fínofnum striga, grófari strigi er á hornum og kili.
 • Saumað á móttök.
 • Saurblöð tilheyra þessu bandi.

 • Spjöld og kjölur í eldra bandi klædd bókfelli úr kirkjulegu latnesku handriti.

Vedlagt materiale

 • Seðill (155 mm x 110 mm) milli saurblaðs og blaðs 1, með hendi Árna Magnússonar: „Frá sálugs Assessor Thormod Torvesens Enke 1720.“
 • Laus miði með upplýsingum um forvörslu.
 • Eldra band og blað innan af fremra spjaldi fylgja í sér umslagi.

Historie og herkomst

Proveniens

Herkomst

 • Bókin sem handritið tilheyrði var nr. XVIII fol. í safni Þormóðs Torfasonar. Sr. Torfi Jónsson í Gaulverjabæ sendi Þormóði flestar sögurnar í bókinni, ásamt fleirum (sjá AM 157 h fol.), með „Andrese Laridtssyne Beck“, kaupmanni á Eyrarbakka árið 1685 (sbr. seðill með hendi sendanda. Seðillinn er á blaði 10 í AM 435 b 4to (útg. bls. 73)). Þær sögur sem eru í þessu handriti eru þó ekki taldar þar með. Árni Magnússon fékk bókina frá ekkju Þormóðs árið 1720 og tók í sundur (sbr. seðil og AM 435 b 4to, 12r).

Erhvervelse

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 2. janúar 1975.

[Additional]

[Record History]

 • ÞÓS skráði vatnsmerki 19. júní 2020. VH yfirfór handritið samkvæmt TEIP5 reglum í september 2009,
 • VH endurskráði handritið samkvæmt TEIP5 reglum 24. nóvember 2008,
 • DKÞ skráði 27. september 2001.
 • Kålund gekk frá handritinu til skráningar í 27. nóvember 1885 Katalog I>bls. 103 (nr. 176).

[Custodial History]

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í ágúst 1974.

[Surrogates]

 • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
 • Negatíf örfilma gerð 1995 á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi (askja 421).

Bibliografi

ForfatterTitelRedaktørOmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Harðar saga, ed. Sture Hast1960; 6
Bent Chr. Jacobsen„Om lovbøgernes kristendomsbalk og indledningskapitlerne i de yngre kristenretter“, 1961-1977; p. 77-88
Jón Helgason„Introduction“, Alexanders saga: Alexanders saga the Arna-Magnæan manuscript 519A, 4to1966; p. v-xxxiii
Jon Gunnar JørgensenThe lost vellum Kringla, 2007; XLV
Membrana Regia Deperdita, ed. Agnete Loth1960; 5: p. xcv, 248 s.
Rory McTurk„Krákumál eða Bjarkamál?“, Viskustykki undin Soffíu Guðnýju Guðmundsdóttur fimmtugri 4. apríl 20142014; p. 57-58
« »