Handrit.org
 

Håndskrift detailjer

AM 106 fol.

Vis billeder

Landnáma og ýmiss samtíningur; Island, 1644-1651

Navn
Þórður Jónsson 
Dødsdato
27. oktober 1670 
Stilling
Præst 
Roller
Ejer; Marginal 
Flere detaljer
Navn
Arne Magnusson 
Fødselsdato
13. november 1663 
Dødsdato
7. januar 1730 
Stilling
Professor, Arkivsekretær 
Roller
Lærd; Forfatter; Skriver; Digter 
Flere detaljer
Stednavn
Hítardalur 
Sogn
Hraunhreppur 
Amt
Mýrasýsla 
Region
Vestfirðingafjórðungur 
Land
Island 
Flere detaljer
Navn
Þórður Jónsson 
Fødselsdato
1672 
Dødsdato
21. august 1720 
Stilling
Præst 
Roller
Digter; Ejer 
Flere detaljer
Stednavn
Staðarstaður 
Sogn
Staðarsveit 
Amt
Snæfellsnessýsla 
Region
Vestfirðingafjórðungur 
Land
Island 
Flere detaljer
Navn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fødselsdato
19. august 1844 
Dødsdato
4. juli 1919 
Stilling
Forskningsbibliotekar 
Roller
Lærd 
Flere detaljer
Navn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fødselsdato
2. juni 1976 
Stilling
 
Roller
Katalogisator 
Flere detaljer
Navn
Valgerður Hilmarsdóttir 
Fødselsdato
15. maj 1956 
Stilling
 
Roller
Katalogisator 
Flere detaljer
Navn
Þuríður Ósk Sigurbjörnsdóttir 
Fødselsdato
4. april 1997 
Stilling
 
Roller
Katalogisator 
Flere detaljer
Navn
Dall, Birgitte 
Fødselsdato
1912 
Dødsdato
1989 
Stilling
Bogkonservator 
Roller
Binder 
Flere detaljer
Tekstens sprog
Islandsk

Indhold

1(1r-35v (bls. 1-70))
Landnámabók
Rubrik

„Landnáma“

Bemærkning

Þórðarbók.

Texti á blöðum 6r-6v (í vinstra horni efst) er örlítið skertur.

1.1(1r (bls. 1))
Formáli
Begynder

Í aldarfarsbók þeirri er Beda prestur heilagi gjörði …

Ender

„ … að í þann tíma var farið í milli landanna.“

1.2(1r-2v (bls. 1-4))
Hér hefur upp Landnámabók Íslandsbyggðar
Rubrik

„Hér hefur upp Landnámabók Íslandsbyggðar“

Begynder

Á þeim tíma er Ísland fannst og byggðist af Noregi …

Ender

„… og fann hann þar karla.“

1.3(2v-11r (bls. 4-21))
Hér hefjast upp landnám í Sunnlendingafjórðungi er nú má þykja með mestum bló...
Rubrik

„Hér hefjast upp landnám í Sunnlendingafjórðungi er nú má þykja með mestum blóma og umvexti til virðingar alls vors lands, fyrir Guðs gæslu og hinu æðstu höfðingja er nú gæta með honum þessarar landsbyggðar; og í þeim fjórðungi byggja og byggt hafa bæði lærðir og leikir; þar með og fyrir landskosta sakir. “

Begynder

Austfirðingafjórðungur byggðist fyrst á Íslandi …

Ender

„… og var kallaður Hrólfur að Ballará.“

1.4(11r-22v (bls. 21-44))
Hér hefjast upp landnám í Vestfirðingafjórðungi er flest stórmenni hefur bygg...
Rubrik

„Hér hefjast upp landnám í Vestfirðingafjórðungi er flest stórmenni hefur byggðan.“

Begynder

Maður hét Kalman, suðureyskur að ætt …

Ender

„… En þá eru[sic] bændur voru taldir á Íslandi þá voru DCCCC bónda í þessum fjórðungi.“

1.5(22v-31r (bls. 44-61))
Hér hefjast upp Landnám í Norðlendingafjórðungi er fjöbyggðastur hefur verið ...
Rubrik

„Hér hefjast upp Landnám í Norðlendingafjórðungi er fjöbyggðastur hefur verið af öllu Íslandi og er engi stærri ættbogi en sá eð frá þeim mönnum er kominn er þar hafa byggt. Hafa þar og flestar sögur gjörst og stærstar í þeim héruðum og ei eldist það enn á vorum dögum þótt vér eldumst og landið hrörni að sínum kostum. Nú væri af slíkum hlutum í skyldasta kyni að vita hið sanna um landabyggðir og að reka fornar ættartölur frá þeim mönnum er þann fjórðung hafa byggt.“

Begynder

Gunnsteinn meinfretur son Álfs …

Ender

„… En þá er talið var bændaval á Íslandi, voru þar MCC bændur.“

1.6(31r-36r (bls. 61-71))
Þessir menn hafa land numið í Austfirðingafjórðungi er nú munu taldir vera og...
Rubrik

„Þessir menn hafa land numið í Austfirðingafjórðungi er nú munu taldir vera og segir hvað að hendi (og fer hvað af hendi sem önnur bókm.) frá Langanesi suður til fjórðungamóts á Sólheimasand og er sögn manna þessi fjórðungur lands hafi fyrst albyggður verið.“

Begynder

Gunnólfur kroppa hét maður son Þóris Hauknefs hersis …

Ender

„… enda eru svo allar vitrar þjóðir að vita vilja upphaf sinna landsbyggða eða hvers hvergi til hefjast eða kynslóðir.“

Bibliografi

Finnur Jónsson 1921, Landnámabók Melabók AM 106, 112 fol. p. xxxiv;

Hannes Finnsson 1774, Landnámabók;

Jakob Benediktsson 1958, Skarðsárbók, Landnámabók Björns Jónssonar á Skarðsá, Rit handritastofnunar Íslands vol. 1 p. xxii-xxiv, xxv-xxxii, xxxiii, xxxiv, xxxv, xxxvi, xxxvii, xxxix, xi ff…;

Jakob Benediktsson 1974, Landnámabók, Íslenzk handrit vol. III p. x, xviii, xx, xxii, xxiii (eng. overs.: p. xxvi, xxxviii, xxxviii, xxxix, xl, xli);

Þorgeir Guðmundsson og Þorsteinn Helgason 1829, Íslendinga sögur vol. I.

Bemærkning

Stutt umfjöllun um Úlfljót, elstu lög Íslands og þing; lögsögumannatal.

Nøgleord
Begynder

Úlfljótur hét maður …

Ender

„… Þorgeir ljósvetningagoði var þá lögsögumaður.“

Bemærkning

Úr Landnámutextanum, Crymogæu Arngríms lærða og öðrum heimildum.

Nøgleord
Begynder

Hér segir hverjir lögsögumenn hafa verið á Íslandi og hvað lengi hver hefur lögsögu haft eftir Landnámu …

Bemærkning

Lögsögumannatal að árinu 1275, sem virðist hafa verið í AM 445 b 4to, framhald úr Crymogæu og úr Konungsannál Endar árið 1292 án niðurlags (neðst á blaði 37r).

Nøgleord

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Dárahöfuð með 5 meðalstórum bjöllum á kraga, 3 litlir hringir IS5000-02-0106_p4 IS5000-02-0106_p29 // Ekkert mótmerki ( 3 , 7 , 11 , 19 , 29 , 31 ).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Skjaldarmerki með sverðlilju. Svo virðist einnig vera fangamark WR fyrir neðan en það er þó nokkuð óljóst IS5000-02-0106_p49 ( 35 , 39 , 49 , 51-55 , 67 , 71 ) // Mótmerki: Fangamark PH IS5000-02-0106_73 ( 65 , 69 , 73 ).

Antal blade
iii + 37 + i blöð (312 mm x 205 mm). Nokkrar línur eru auðar neðst á blaði 35v og blað 37v er autt.
Foliering

 • Eldri blaðsíðumerking 3-73 (vantar blaðsíðumerkingu á sum blöð, sbr. 1, 2, 21, 23, 27, 39, 43, 49, 54, 62, 69).
 • Blöð eru ekki blaðmerkt.

Tilstand

 • Blöðin eru stökk og slitin en gömul viðgerð er á mörgum þeirra, sbr. t.d. blað 1.
 • Ræmur af tveimur blöðum eru á milli saurblaðs og blaðs 1r.

Layout

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca 272 mm x 157 mm.
 • Línufjöldi er ca 47-50.

Skrift

 • Helgi Grímsson skrifar blöð 1-10 og 15-16 sem eru innskotsblöð (sbr. Jakob Benediktsson: 1974 p. xxxix).

[Decoration]

 • Titill og fyrsta lína textans eru með stærra letri en meginmálið (sjá blöð 1r og 1v). Það á einnig við þar sem skil verða í efni eða kaflaskipti (sbr. t.d. blað 31r).

 • Skrautstafir og pennaskreytingar (sbr. t.d. blöð 10v, 12v og 14v).

Tilføjet materiale

 • Blöð 1-10 og 15-16 (sbr. Jakob Benediktsson 1974, p. xxxix).
 • Spássíugreinar með athugasemdum og/eða tilvísunum til annarra Landnámugerða (sbr. t.d. blöð 10v-11r).

Indbinding

Band er frá 1975 (320 mm x 240 mm x 17 mm).

 • Spjöld eru klædd fínofnum stiga. Grófari strigi er á kili og hornum. Saumað á móttök. Saurblöð tilheyra þessu bandi.

Band (320 mm x 217 mm x 17 mm) frá 1700-1730.

 • Spjöld og kjölur eru klædd bókfelli.

Vedlagt materiale

 • Seðill með hendi Árna Magnússonar er á milli saurblaðs úr nýja bandinu og blaðleifa úr gamla bandinu. (167 mm x 105 mm): „Þessa Landnámu hefi ég fengið af séra Þórði Jónssyni á Staðarstað.“
 • Laus miði með upplýsingum um forvörslu.

Seðill og handrit eru ljósprentuð í Landnámabók. Ljósprentun handrita. Útgefandi Jakob Benediktsson. Íslenzk handrit III. Reykjavík 1974. Seðillinn er gefinn út og útskýrður á bls. xxi

Historie og herkomst

Proveniens

Handritið er skrifað á Íslandi og tímasett á tímabilinu ca 1644-1651, en til 17. aldar í Katalog I, bls. 71. Það er samsteypa Þórðar Jónssonar í Hítardal úr Skarðsárbók (AM 104 fol.) og Melabók (AM 445 b 4to), kallað Þórðarbók. Handritið hefur að mestu leyti sömu efnisskipan og Melabók. Varðveist hefur brot úr Þórðarbók undir safnmarkinu AM 112 fol. sem skrifað er af sama skrifara. Það varðveitir texta sambærilegan og á blöðum 1-10 og 15-16. Ekki eru til fleiri handrit af þessari gerð Landnámu.

Herkomst

Árni Magnússon fékk bókina frá sr. Þórði Jónssyni á Staðastað, dóttursyni Þórðar í Hítardal (sbr. seðil).

Erhvervelse

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 21. janúar 1976.

[Additional]

[Record History]

Kålund gekk frá handritinu til skráningar 27. október 1885 Katalog I;bls. 71-72 (nr. 125). DKÞ grunnskráði 15. nóvember 2001, VH skráði handritið samkvæmt TEIP5 reglum 29. janúar 2009; lagfærði í nóv. 2010. . ÞÓS skráði vatnsmerki 4. júní 2020

[Custodial History]

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í maí 1975. Eldra band fylgir í öskju með handritinu.

Bundið í Kaupmannahöfn 1700-1730.

Gömul viðgerð, einkum á blaði 1.

[Surrogates]

 • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
 • Ljósprent í Landnámabók. Íslenzk Handrit, Series in folio III (1974).

Bibliografi

ForfatterTitelRedaktørOmfang
Landnámabók Melabók AM 106, 112 fol.p. xxxiv
Landnámabók
Skarðsárbók: Landnámabók Björns Jónssonar á Skarðsá, Rit Handritastofnunar Íslandsed. Jakob Benediktsson1958; I
Landnámabók, Íslenzk Handrit, Series in folioed. Jakob Benediktsson1974; III
Íslendínga sögur: Eptir gömlum handritum útgefnar at tilhlutun hins konúnglega norræna Fornfræða fèlagsed. Þorgeir Guðmundsson, ed. Þorsteinn HelgasonI
p. xxxix
p. xxxix
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Landnámabók. Íslenzk Handrit, Series in folio III
Bjarni EinarssonLitterære forudsætninger for Egils saga, 1975; VIII
Ármann Jakobsson„Hvað á að gera við Landnámu?“, Gripla2015; 26: p. 7-27
Bibliographi för 1921.p. 357
Hávarðar saga Ísfirðings, STUAGNL, Íslendinga sögured. Björn K. Þórólfsson, ed. Gísli Brynjúlfsson1923; XLVII
Antiqvitates Americanæp. 209
Antiquités Russesed. C. C. RafnII: p. 231
Eyrbyggja saga, ed. Einar Ól. Sveinsson, ed. Matthías Þórðarson1935; IV
Vatnsdæla saga. Hallfreðar saga. Kormáks saga. Hrómundar þáttr halta. Hrafns þáttr Guðrúnarsonar, ed. Einar Ól. Sveinsson1939; 8
Grønl. hist.M. I: p. 51
Gísli SigurðssonTúlkun Íslendingasagna í ljósi munnlegrar hefðar : tilgáta um aðferð, 2002; 56: p. xvii, 384
Gísli Sigurðsson„Constructing a past to suit the present : Sturla Þórðarson on conflicts and alliances with king Haraldr hárfagri“, Minni and Muninn : memory in medieval Nordic culture2014; p. 175-196
Fornsögur: Vatnsdælasaga, Hallfreðar saga, Flóamanna sagaed. Guðbrandur Vigfússon, ed. Theodor Möbiusp. xxix-xxx
Hreinn BenediktssonLinguistic studies, historical and comparative
Íslendínga sögur: udgivne efter gamle Haandskriftered. Det kongelige nordiske Oldskrift-Selskab1843-1889; I-IV
Landnámabók I-III, Hauksbók, Sturlubók, Melabók m.m., e.t.c.XVIII: p. 193
Mikael MalesEgill och Kormákr - tradering och nydikting, 2011; 1: p. 115-146
Slavica Ranković„Traversing the space of the oral-written continuum : medially connotative back-referring formulae in Landnámabók“, Moving words in the Nordic Middle Ages : tracing literacies, texts, and verbal communities2019; p. 255-278
Carl C. Rokkjær„Om tempusblandingen i islandsk prosa indtil 1250“, Arkiv för nordisk filologi1963; 78: p. 197-216
Forrest S. ScottEyrbyggja saga. The vellum tradition, 2003; 18
Stefán Karlsson„Um Vatnshyrnu“, p. 279-303
Stefán Karlsson„Um Vatnshyrnu“, Stafkrókar : ritgerðir eftir Stefán Karlsson gefnar út í tilefni sjötugsafmælis hans 2. desember 1998, 2000; 79: p. 336-359
Sveinbjörn Rafnsson„Um kristniboðsþættina“, Gripla1977; II: p. 19-31
Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í HítardalÆttartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II
« »